Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 214
208
BÚNABARRIT
Strola er eign Andrésar Kristinssonar, Ólafsfirði, dóttir
Laxa og Strolu á Þóroddsstöðum. Afkvæmin eru hyrnd,
livít, nema lömbin svört. Hvítu afkvæmin eru gul á haus
og fótum. Þau eru með þróltlegan svip, fremur langt en
svert höfuð, bollöng, Jjykkvaxin, higfætt, frábær herða- og
brjóstkassabygging, ágæt bak-, mala- og lærahold, fætur
réttir, sterkir og vel settir. Strola og dætur liennar eru
alltaf tvílemhdar og frábærar nijólkurær.
Strola lilaut /. verSlaun fyrir afkva’tni.
Akureyri
Þar var sýnd ein ær með afkvæmum, sjá töflu 9.
Tafla 9. Afkvæmi Féskúfu Þórhalls Guðmundssonar
1 2 3 4 5 6
Móliir: Féskúfa,6v 75.0 102.0 — — 22.0 134
Synir: Fengur, 1 v., I. v 100.0 113.0 80 35 25.0 140
2 Iirútl., ivíl 41.0 78.0 — — 18.0 124
Dælur: .'i ær, 2-5 v., ciiil 73.0 98.3 — — 21.7 131
Féskúfa, eigandi Þórliallur Guðmundsson, Akureyri. Af-
kvæmin eru öll livít, hyrnd, nema tvö kollótt, ígul á haus
og fótum, sum gul í ull, liaus langur og þróttlegur, bringa
útlögumikil og djúp, bak-, mala- og lærahold góð, fótstaða
góð, Jió of náið um hækla á sunium. Veturgamli hrútur-
inn er vel Jiroskaður og vel gerður, lambhrútarnir sliik
hrútsefni, enda eru |>eir undan kollóttum lirút.
Féskúfa hlaut I. verSlaun fyrir afkva’mi.
Skagaf jarðarsýsla
Þar voru sýndir 7 afkvæmahópar, 5 með lirútum og 2
með ám.
Hólahreppur
Þar var sýndur einn hrútur og ein ær með afkvæmnm,
sjá töflu 10 og 11.