Búnaðarrit - 01.01.1975, Blaðsíða 123
SKÝRSLUR STARFSMANNA
95
Skýrsla um starfsemi
NautastöSvar B ánaöarfélags íslands
Á árinu 1974 tók lil starfa 1 dreifingarstöð, og liófust
sæðingar þaðan 29. janúar. Hún er staðsett á Bæ í Bæjar-
hreppi og er fyrir Strandasýslu. Eru þá starfandi 14
dreifingarstöðvar lijá öllum húnaðarsamböndum á land-
inu utan sambandssvæðis Búnaðarsambands Suðurlands.
Sæðingarskýrslur bárust frá 51 frjótækni, en samkvæmt
þessum skýrslum voru sæddar 18.897 kýr, sem er 133
kúm færra en árið áður. Fylgir hér yfirlit um sæddar
kýr á árinu, þar sem sýndur er fjöldi þeirra, fjölgun eða
fækkun miðað við árið 1973, hlutfallstala þeirra, miðað
við heildartölu kúa og kelfdra kvígna á sömu svæðum
við liausttalningu 1973, og fyrstu sæðingar á tímahilinu
frá 1. janúar til 31. október. 1 sviga aftan við þá tölu er
tala kúa, sem sæddar eru tvisvar innan 10 daga, en þær
eru ekki taldar með, þegar árangur er gerður upp 60—90
dögum eftir 1. sæðingu. Aftast er lilutfallstala þeirra kúa,
sem halda við 1. sæðingu eftir þeirri reglu, sem lýst er
að ofan. Þess má geta, að miðað er við þau héruð, sem
frjótæknar eru búsetlir í.
Hérað 1. sœð 1974 Breyt. frá ’73 % af kúm '73 1. 1/1- sæð. 31/10 Árangur í %
Borgarfjörður .... 3212 + 149 72,1 2800 ( 88) 71,5
Snæfellsnes 742 + 24 56,4 665 ( 13) 70,8
Dalir 337 + 59 43,8 312 ( 8) 71,1
Vestfirðir 659 -r- 89 52,5 626 ( 5) 75,6
Strandasýsla 112 + 101 (37,1) 118 ( 1) 73,5
V.-IIúnavatns8. .. . 404 -f- 77 36,9 393 ( 6) 79,8
A.-IIúnavatnss. ... 1061 38 65,2 1044 ( 12) 70,7
Skagafjörður 2169 + 58 64,0 2061 ( 41) 77,4
Eyjafjörður (SNE) 5776 + 149 82,4 5232 (117) 76,0
S.-Þingeyjarsýsla .. 1917 -f- 142 71,0 1764 ( 30) 67,0
N.-Þingeyjarsýsla .. 210 4- 5 83,3 203 80,8