Búnaðarrit - 01.01.1975, Blaðsíða 433
SAUÐFJÁRRÆKTARFÉLÖGIN
405
Tala Nafn og heimlli Fjárrœktarfélag Tala áa Til nytja að haustl Eftir hverja á
38. Jón Þorláksson, Skútustöðum . . Mývetninga 125 162 26.9
39. Þór Jóhannsson, Hálsi Hólahrepps 213 168 26.7
40. Jóliann Helgason, Leirhöfn .... Sléttunga 513 164 26.5
41. Eggert og Stefán, Laxárdal .... Þistill 204 156 26.5
42. Páll Ingvarsson, Flatey Mýrahrepps 141 171 26.5
43. Guðm. Bjarnason, Iloltahólum Mýrahrepps 168 171 26.3
44. Valur Oddsteinsson, Útlilíð ... Skaftártunguhr. .. 203 169 26.2
45. Böðvar Jónsson, Gautlöndum .. Mývetninga 174 149 26.2
46. Jón B. Jónsson, Geststöðum . . Kirkjubólshr. ... 119 150 26.2
47. Jón Ólafss., E.-Geldingaholti . . Gnúpverjahrepps . 185 166 26.1
48. Sigfús A. Jóhannss., Gunnarsst. Þistill 136 156 26.1
49. Sigurður Jónss., Kastalabrekku Hringur 138 172 26.0
50 Jón Hermannsson, Hlíðskógum V.-Bárðdæla 137 163 26.0
51. Bjarni Ásgeirsson, Ásgarði .... Neisti 137 155 26.0
52. Þórarinn og Árni, Holti Þistill 250 149 25.9
53. Þórður Jalcobsson, Árbæ Grýtuhakkahrepps 127 163 25.9
54. Ólafur Árnason, Oddgeirsliólum Hraungerðishr. .. 111 163 25.9
55. Grimur Benediktss., Kirkjubóli Kirkjubólshr. .. . 114 159 25.8
56. Sigurst. Sveinbjörnss., L.-Ávík Árneshrepps .... 133 148 25.7
57. Þorgeir Sveinsson, Ilrafnkelsst. Hrunamanna .... 103 160 25.7
58. Árni P. Lund, Miðtúni Sléttunga 234 156 25.5
59. Guðgeir Sumarliðas., Austurhlíð Skaftártunguhr. . . 181 171 25.4
60. Jón Kristjánsson, Arnarvatni . . Mývetninga 100 154 25.4
61. Kristján Kristinsson, Sandvík . . Sléttunga 184 160 25.3
62. Jónas Jónsson, Kálfholti Hringur 171 170 25.3
63. Bjarni Sigurðsson, Holtaseli . . Mýrarhrepps .... 170 168 25.2
64. Jón Árnason, Sámsstöðum .... Hnífill, Fljótshlíð 102 160 25.2
65. Haukur Gíslas., Stóru-Reykjum Hraungerðishr. . . 128 169 25.1
66. Björn Jónsson, Geitavík Borgarfjarðar .... 103 168 25.1
67. Fclagsbúið Viðhorðsseli Mýrarhrepps .... 279 165 25.0
68. Jóhannes og Sveinn, Ilolti .... Grýtubakkahrepps 215 158 25.0
því aldrei of brýnt fyrir mönnum þýðing mikillar frjó-
semi, þar sem ætlunin er að’ fá miklar afurðir. Hæstur
reiknaður kjötþungi eftir tvílembu er í Strandasýslu 33.4
kg eða meðalfalljjungi tvílembinga sem svarar til 16,7
kg, og er það nær 2,0 kg hærri fallþungi en meðaltal allra
sláturdilka á landinu. Næst inestar eru afurðirnar eftir
tvílembu í Þingeyjarsýslum 32,6 kg. I sex öðrum sýslum