Búnaðarrit - 01.01.1975, Blaðsíða 388
360
BÚNAÐARKIT
gamall, og Spakur Karls Teitssonar. Þeir hlutu báðir I.
verðlaun A. Blær er ættaður frá Stöpum, sonur Blæs
66—856 á Sæðingarstöðinni að Lundi við Akureyri.
Ytri-TorfustaSahreppur. Hrútamir voru þyngri en
jafnaldrar þeirra 1970, en röðun þeirra nú miklu lakari.
Þeir voru margir grófir, liáfættir og ullarslæmir, og
margir slakir í afturkjúkum, gengu á felgu, eins og
Aðalbjörn orðaði það. Á liéraðssýningu voru valdir 5 og
blaut einn þeirra, Kubbur Eiríks Jónssonar á Neðri-Svert-
ingsstöðum, I. lieiðursverðlaun, tveir I. verðlaun A og
tveir I. B. Kubbur bafnaði í 7. sæti beiðursverðlauna
hrúta með 80,0 stig. Hann er lieimaalinn á Neðri-Sveit-
ingsstöðum, f. Hnallur 62-816 sæðisgjafi að Lundi, frá
Heydalsá í Strandasýslu, m. Hvít.
Fremri-Torfusta&alireppur. Sýning var vel sótt. Hrútar
voru nú 2—3 kg þyngri en jafnaldrar þeirra 1970, en
röðun var þó lakari að þessu sinni, en mun fleiri nú
sýndir. Hrútarnir voru yfirleitt nokkuð vel valdir, fáir
úr liófi liáfættir, en aðeins vottaði fyrir sigi í afturkjúk-
um á sumum. Greinilegt var, að lágfættir brútar voru
holdugri. Mala- og lærahold voru yfirleitt allgóð á I.
verðlauna hrútum. Á héraðssýningu voru valdir 6 lirútar,
og hlaut einn þeirra, Baugur Jóbanns G. Helgasonar á
Efra-Núpi, I. lieiðursverðlaun, var þar í 6. sæli með 81,0
stig, þrír hlutu I. verðlaun A og tveir I. B. Baugur er frá
Aðalbirni í Grundarási, f. Rumur, m. Skeifa.
Sta&arhreppur. Sýningin var ágætlega sótt. Ilrútarnir
voru yfiileitt langvaxnir og þungir, vel gerðir fram, en
ekki nógu vöðvafylltir á spjaldi og lærum, þó ekki mjög
báfættir. Fáir voru nógu glæsilegir I. verðlauna brútar.
Á héraðssýningu voru valdir 5 lirútar. Ilnoðri Jóns Jóns-
sonar, Eyjanesi, blaut þar I. heiðursverðlaun, var 5. í
röð með 81,0 stig. Blær Óla V. Hjartarsonar, Jaðri, lilaut
I. verðlaun A, binir þrír I. verðlaun B.
I Vestur-Hiinavatnssýslu var betri hluti lirúta, eins og
framanskráð ber með sér, ættaður frá Akri í Torfalækjar-