Búnaðarrit - 01.01.1975, Page 261
BÚNAÐARÞING
233
2. Kosinn einn endurskoSandi BunaSarfélags Islands inn.
an Búnaffarþings og varamaffur hans til fjögurra ára.
Kosningu hlutu:
Aðalmaður: Sigurður J. Líndal, bóndi, Lækjamöti.
Varamaður: Grímur Amórsson, bóndi, Tindum.
3. Kosnir tveir menn til eins árs í útvarpsfrœffslunefnd
Búnaffarfélags íslands og Stéttarsambands bamda.
Kosningu hlutu:
Agnar Guðnason, blaðafulltrúi.
Ámi G. Pétursson, ráðunautur.
4. Kosin stjórn Búnaffarfélags íslands til fjögurra ára.
Kosningu Iilutu:
Aðalmenn: Ásgeir Bjarnason, bóndi, Ásgarði.
Einar Ólafsson, bóndi, frá Lækjar-
hvammi.
Hjörtur E. Þórarinsson, bóndi, Tjöm.
Varamenn: Magnús Sigurðsson, bóndi, Gilsbakka,
varamaður Ásgeirs Bjarnasonar.
Siggeir Bjömsson, bóndi, Holti,
varamaður Einars Ólafssonar.
Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum,
varamaður Hjartar E. Þórarinssonar.
Þá var komið að jiingslitum, og tók forseti til máls. Lýsti
bann yfir því, að störfum þessa Búnaðarþings væri lokið.
Hefði það staðið í 16 daga, lialdið 17 fundi og afgreitt
29 af 30 málum, sem lögð liöfðu verið fyrir þingið.
Nefndi liann mikilvæguslu málin, sem ])ingið liafði feng-
ið til meðferðar. Hann kvað þingfulltrúa liafa lagt mikla
vinnu í að kynna sér málin og sagði það von sína, að
ályktanir og óskir þingsins mættu verða bændastéttinni,
landbúnaðinum og þjóðinni til gagns og styrkja þar með
stöðu atvinnulífsins í landinu. Hann þakkaði þingfull-
trúum prýðileg störf og varaforsetum, skrifurum, skrif-