Búnaðarrit - 01.01.1975, Blaðsíða 377
HRÚTASÝNINGAR
349
6,5%. Á sýningunni á Ytra-Yatni voru 9 veturgamlir
hrútar, og hlaut einn I. verðlaun, Baldur Jóns á Syðra-
Vatni, ættaður frá Vesturhlíð, jtungur og lioldgóður, en
of bakmjór. Kollur Dropason 810 Jóliannesar á Ytra-
Vatni var eini 2ja vetra hrúturinn, sem lilaut I. verðlaun,
grófur, en holdmikill. Beztir af eldri lirútunum voru
Álfur Jóliannesar á Ytra-Vatni, ættaður frá Álfgeirs-
völlum, er með framúrskarandi góðan liaus, stuttan og
snoppusveran, bollangur og holdmikill, Hrókur Sigfúsar
í Steintúni, ættaður frá Breiðagerði, er harðliolda, liold-
mikill á baki, mölum og í lærum, en fullkrappur um
brjóst, og Hnokki Marinós á Álfgeirsvöllum, er bringu-
mikill og lioldgóður, en fullháfættur og grófur um herð-
ar. Á sýninguna á Þorsteinsstöðum komu 22 hrútar vetur-
gamlir, og hlaut aðeins einn I. verðlaun, Spakur Finn-
boga á Þorsteinsstöðum, ættaður frá íbislióli. Hann er
þungur, fremur grófur með miklar malir. Af 2ja vetra
hrútunum voru beztir Sómi Finnboga á Þorsteinsstöðum,
ættaður frá Álftagerði, sem er vel gerður og holdgóður
með góð læri, og Þorskur Magnason 844 Sigurjóns í
Hamrahlíð, allholdgóður á baki og mölum, en hefur of
granna fætur. Af eldri hrútunum voru beztir Hnífill og
Brtiskur Trausta á Hverhólum. Þeir eru báðir háfættir,
en lioldakindur með harðan vöðva upp í lærinu. Blær
Leifs í Birgisskarði er holdgóður með breitt bak, en ekki
nógu bringumikill.
Seyluhreppur. Sýningin var sæmilega sótt, og sýndur
var 51 hrútur. Fullorðnu hrútamir voru 3,0 kg þyngri
og veturgamlir 4,9 kg þyngri en jafnaldrar þeirra í hér-
aðinu, og voru þeir jafnframt þyngstu veturgömlu lirútarn.
ir í sýslunni. Af 32 hrútum 2ja vetra og eldri lilutu 10 I.
verðlaun eða 31,2%, en af 19 veturgömlum hlutu 5 I.
verðlaun eða 26,3%, sem er bezta hlutfallið í sýslunni.
Beztir af veturgömlum vom: Eitill Blæsson 856 ICristjáns
á íbislióli, sem er holdmikill og klettþungur miðað við
stærð, en fremur lausbyggður, og Kollur Sigurjóns í Geld-