Búnaðarrit - 01.01.1975, Síða 399
H RÚTASÝNINCAR
371
læk. Tveir þeir síðast nefndu eru einnig synir Laxa
(67-828). Þeir eru báðir rýmismiklir og bakgóðir, þó
sérstaklega Laxi á Fiskilæk. Af kollóttum lirútum stóðu
efslir Hnoðri og Snævar Bátssynir á Vestri-Leirárgörðum,
báðir blutfallagóðir einstaklingar, og Bjarmi Sigurjóns
í Skorbolti. Enginn tvævetlingur blaut I. verðlaun, en
af veturgömlum hrútum var beztur Hersir Haraldar á
Fiskilæk. Hann er jötunn vænn, rýmismikill og bakbreið-
ur. Sauðfjárræktin í breppnum virðist vera í öldudal,
þó að ágætir fullorðnir einstaklingar væru á sýningunni.
Sést það bezt á því, að engir tvævetlingar og aðeins 2
veturgamlir brútar lilutu I. verðlaun. Bændur ættu að
notfæra sér sauðfjársæðingar í ríkara mæli en gert hefur
verið.
Skilmannahreppur. Þar voru aðeins sýndir 10 brútar,
5 fullorðnir, sem vógu 89,8 kg að meðaltali og 5 vetur-
gamlir, sem vógu 71,6 kg til jafnaðar. 1 báðum aldurs-
flokkum voru því lirútarnir 10 kg léttari en jafnaldrar
þeirra í sýslunni, þó að fullorðnu brútarnir væru 4,5 kg
þyngri en fyrir fjórum árurn. Aðeins þrír hrútar hlutu
I. verðlaun og voru beir allir í eigu Odds á Litlu-Fellsöxl.
Beztir voru Bátur og Blettur, synir Báts (68-830). Þeir
eru báðir snotrar kindur.
Innri-Akraneshreppur. Þar var sýningin fásótt eins og
í Skilmannabreppi og aðeins sýndir 9 lirútar, 5 fullorðnir,
sem vógu 102,0 kg að meðaltali, og 4 veturgamlir, sem
vógu 78,7 kg til jafnaðar. Eldri Iirútarnir voru því 2,2 kg
þyngri og þeir veturgömlu 2,9 kg léttari en jafnaldrar
þeirra í sýslunni. Fyrstu verðlaun lilutu 7 hrútar. Af 3ja
vetra og eldri lirútum voru beztir: Gulur á Vestri-Reyni,
Durgur Laufeyjar í Fögrubrekku og Baldur á Ytra-Hólmi,
allir jafnvaxnir, lágfættir og ræktarlegir einstaklingar.
Aðeins einn tvævetlingur blaut I. verðlaun, Bjarmi Jóns
á Ytra-Hólmi. Bjarmi er úrvals kind, hlutfallagóður, lág-
fættur og ótrúlega þungur miðað við stærð. Veturgömlu
hrútarnir, Börkur og Dvergur á Ytra-IIólmi, slóðu efstir.