Búnaðarrit - 01.01.1975, Page 260
232
BÚNABARRIT
Jafnframt skorar Búnaðarþing á ríkisstjórnina að vinna
að ]>ví, að smásöluverð rafmagns verði sem allra jafnast
um land allt.
Mál nr. 30
Tillaga fjárhagsnefndar um skiptingu Búna&armálasjóðs
árið 1974.
Búnaðarsamband Kjalarnesþings ................... kr. 562.029,80
----- Borgarfjurðar..................... — 1.193.827,00
----- Snæfellinga........................— 402.131,40
----- Dalamanna .........................— 368.676,80
----- Vestfjarða ........................— 493.975,30
----- Strandamanna ......................— 230.803,90
----- Vestur-Húnavatnssýslu .............— 499.743,80
----- Austur-Húnavatnssýslu .............— 251.628,80
----- Skagfirðinga.......................— 1.035.332,80
----- Eyjafjarðar .......................— 1.780.652,90
----- Suður-Þingeyinga ..................— 664.882,70
----- Norður-Þingeyinga .................— 270.083,10
----- Austurlands .......................— 1.613.427,30
-—- Austur-Skaftfellinga.............. — 305.721,50
----- Suðurlands ........................— 3.961.328,10
Samtals kr. 13.634.245,20
Samþykkt með 24 samliljóða atkvæðum.
Á 17. þingfundi, 11. marz, sem var síðasti fundur Bún-
aðarþings, fóru fram eftirfarandi kosningar:
1. Kosnir tveir a&almenn í stjórn Bændahallarinnar til
tveggja ára og tveir varamenn frá 1. janúar 1976.
Kosningu lilutu:
Aðalmenn: Hjörtur E. Þórarinsson, bóndi, Tjörn.
Ölafur E. Stefánsson, ráðunautur.
1. varamaður: Hjalti Gestsson, héraðsráðun., Selfossi.
2. varamaður: Guttormur V. Þormar, bóndi, Geita-
gerði.