Búnaðarrit - 01.01.1975, Side 392
364
BÚNAÐAKRIT
laun. Hann er góð kind, jafnvaxinn og lágfættur. Gráni
á Steinum og Hnokki í Hjarðarliolti voru beztir af koll-
óttu tvævetlingunum. Þeir eru báðir úrvals kindur, þétt-
byggðir og lágfættir. 1 veturgömlu brútana var lítið spunn.
ið. Allmargir brútar í hreppnum eru þroskalitlir, sér-
staklega þeir veturgömlu, þó að innan um væru góðar
kindur.
Borgarhreppur. Sýndir voru 57 lirútar, 40 fullorðnir og
17 veturgamlir. Tveggja vetra og eldri lirútar vógu 93,1
kg eða 2,4 kg minna en hrútar á sama aldri í sýslunni.
Þeir veturgömlu vógu 78,6 kg, sem er jafnt jafnöldrum
þeirra í sýslunni. Fyrstu verðlaun blutu 26 lirútar eða
45,6% sýndra lirúla, og enginn var dæmdur ónotliæfur.
Af bymdum lirútum, 3ja vetra og eldri, voru beztir
Laxi og Garpur í Eskibolti, sem báðir eru blutfallagóðir
og lágfættir, og Dalur Kristjáns í Laxholti, sem er snotur
kind og mjög lágfætt. Hreði Sigþórs í Einarsnesi frá
Hreðavatni var efstur af þeim kollóttu í sama aldurs-
flokki. Ilann er lítill, en þéttvaxinn og ræktarlegur. Prúð.
ur og Spakur í Eskiholti voru beztir af liyrndu tvævetl-
ingunum. Prúður er prýðis góður brútur, útlögumikill
og vænn. Spakur er blutfallagóð kind. Beztu veturgömlu
brútarnir voru Kópur Prúðsson Sveins í Eskibolti, sem
er metfé, og Prúður Bátsson á Þursstöðum er vel gerður.
Hrútar, sem á sýninguna komu, voru nokkuð misjafnir
að kostum, en þó voru nokkrir ágætir sæðishrútar, sem
sýndu greinilega, að mikill ávinningur er að nota sauð-
fjársæðingar til kynblöndunar í hreppnum.
Áljlaneshreppur. Aðeins 13 hrútar vom á sýningunni,
11 fullorðnir, sem vógu 89,4 kg og 2 veturgamlir, sem
vógu 71,0 kg að jafnaði. Bæði fullorðnu og veturgömlu
brútarnir voru um 6 kg léttari að meðaltali en jafngamlir
brútar í sýslunni. Fimm lirútar fengu fyrstu verðlaun.
Beztu hrútarnir 3ja vetra og eldri vom Kubbur á Álftár-
ósi, sem er jafnvaxin kind, og spakur á Urriðaá, en þeir
eru báðir frá Þverholtum. Spakur er heldur útlögulítill,