Búnaðarrit - 01.01.1975, Blaðsíða 483
454
BÚNAÐARRIT
NAUTGRIPARÆKTARFÉLÖGIN
455
Tafla II. Útbreiðsla nautgriparæktarfélagaeftir liéruðum og meðalafurðir árið 1974
Nsb. Rang.- og V.-Skaft. Nsb. Árn. ■e K M Bsb. Borg. Nf. Snæ- fellinga Nf. Dalasýslu L t-i ’io u w > Stranda- sýsla Ö ‘Ö M • FQ< . bfi X) w M m co S. N.E. bó a xi A w ‘. fq m Bsb. Aust- urlands Nf. A.- Skaft- fellinga 2 'd Ö 43 ca a ►Q cð £ t
Tala félaga 16 12 1 6 i 1 4 2 2 11 12 8 3 i 80 + 11
Tala lélagsmanna (búa) .... 110 165 6 104 43 44 53 17 42 66 196 125 30 20 1021 + 13
Fjöldi kúa alls 2614 4294 166 2193 751 494 512 106 736 1261 5253 1951 363 323 21017 + 1745
Jt jöldi heilsárs kúa 1620 2656 104 1456 439 287 327 65 466 720 3273 1202 132 198 12945 + 1622*
Fjöldi reiknaö'ra árskúa 2175.3 3539.1 129.6 1861.6 606.8 390.6 432.8 85.1 643.1 1047.1 4384.2 1631.9 270.6 277.0 17474.8 +1125.8
Meóalhústærð’:
Kýr alls 23.8 26.0 27.7 21.1 17.5 11.2 9.7 6.2 17.5 19.1 26.8 15.6 12.1 16.2 20.6 + 1.5
Reiknað’ar árskýr 19.8 21.5 21.6 17.9 14.1 8.9 8.2 5.0 15.3 15.9 22.4 13.1 9.0 13.9 17.1 + 0.9
Fjöldi fitumælinga 7 7 6 6 6 6 6 6 6 8 6 6 6 6 — —
Meðaltal yfir heilsárs kýr:
Mjólk, kg 3585 3690 3715 3543 3605 3372 3546 3769 3580 3976 3901 3818 3730 3867 3728 107*
Mjólkurfita, % 4.02 4.07 4.04 4.01 4.00 3.97 4.03 3.99 3.88 3.90 4.33 4.07 4.09 4.04 4.10 + 0.02*
Kg mjólkurfitu 144 150 150 142 144 134 143 151 139 155 169 155 153 156 153 -r- 3*
Kjarnfóðurgjöf, kg 643 834 590 611 666 607 694 520 687 897 755 758 862 1002 747 —
Meðalnyt reiknaðra árskúa, kg 3518 3624 3745 3488 3530 3243 3487 3589 3480 3883 3820 3758 | 3761 | 3775 | 3659 1 + 27
* Fullmjólkandi kýr 1973 taldar með í þeim félögum, sem höfðu
ekki tekið upp vélskýrsluliald.
Yfir 4000 kg meðalriyt á reiknaða árskú höfðu 8 félög
í stað 12 árið 1973, en þau voru þessi: Nf. Grýtubakka-
brepps (5 bú aðeins) 4378 kg, Nf. Auðhumla í Hóla-
breppi (4 bú aðeins) 4222 kg, Bf. Öxndæla 4088 kg,
Bf. Staðarhrepps í Skagafirði 4076 kg, Nf. Bárðdæla
4058 kg, Nf. Hálslirepps 4046 kg, Holtsbreppur (2 bú
aðeins) 4012 kg og Nf. Bæjarhrepps í Strandasýslu
4006 kg.
Félög, sem böfðu yfir 400 kýr á skrá, voru nú 19, þ. e.
4 fleiri en árið áður, og hafa þau ekki fyrr orðið svo
mörg. Hér verða talin þau 10 félög, sem liöfðu flestar
kýr á skrá: Nf. öngulsstaðahrepps 929, Nf. Svarfdæla
798, Nf. Hrunamanna 774, Nf. Snæfellinga 751, Nf.
Hrafnagilshrepps 646, Nf. Suður-Borgarfjaiðar 573, Bf.
Svalbarðsstrandar 541, Nf. Gnúpverja 538, Nf. Skeiöa-
lirepps 528 og Nf. Biskupstungna 507.
Þátttaka í skýrslulialdinu eftir héruðum og samböndum
er sýnd í töflu II ásamt meðalafurðum og kjarnfóðurgjöf.
S. N. E. er eins og áður með flesta félagsmenn (skýrslu-
lialdara) og bæsta kúaeign, bæði í heild og á skýrslu-
lialdara miðað við reiknaðar árskýr. Hæst meðalnyl heils-
árs kúa er í Skagafirði eins og árið áður, þ. e. 3976 kg,
sem reiknast af 720 kúm. Næst í röðinni er S. N. E. mcð
3901 kg meðalnyt af 3273 kúm. Nú er Nf. A.-Skaft., sem
starfar á svæði búnaðarsambandsins þar, liið þriðja í
röðinni með 3867 kg meðalnyt 198 heilsárs kúa. Mjólkur-
fita er áfram langliæst í Eyjafirði, 4,33%, þannig að