Búnaðarrit - 01.01.1975, Blaðsíða 376
348
BÚNAÐARRIT
vógu 1,3 kg minna og þeir veturpömlu 2,8 kg meira en
jafnaldrar þeirra í liéraðinu. Af 46 Jirútum 2ja vetra
og eldri lilutu 13 I. verðlaun eða 28,3%, en af 22 vetur-
gömlum hlutu 4 I. verðlaun eða 18,2%.
Á sýningunni á Frostastöðum voru dæmdir 9 vetur-
gamlir lmitar, og hlaut einn I. verðlaun, Fóstri Stulibs-
son Konráðs á Frostastöðum, sem er með góð mala- og
læraliold, en er fullkrappur fram. Af 13 hrútum 2ja vetra
hlutu 2 I. verðlaun. Þeir voru báðir undan Snæ 843 frá
Litlu-Strönd, og átti Sveinn á Frostastöðum þá báða. Ann-
ar þeirra, Þeli, sem dæmdist bezti hrútur austan Yatna,
er liringumikill, lágfættur, liefur ágæt hold á baki, möl-
um og læram og mikla og góða ull. Af eJdri hrútunum
var lieztur Stubbur Konráðs á Frostastöðum, ættaður frá
Flatatungu. Stuhlmr er með fremur grannan liaus, kúpt
hak og allgóð Jæraliold. Næstur var Boli Sveins á Frosta-
stöðum, bollangur og lioldgóður og lieldur sér mjög vel
þrátt fyrir aldurinn.
Á sýninguna á Uppsölum komu 12 lirútar veturgamlir,
og hlutu 3 I. verðlaun, og voru beztir Kappi Gunnars
í Flatatungu, sem er mjög jafnvaxinn, vel gerður og
kleltþungur miðað við stærð og Nubbur Árna á Uppsölum
ættaður frá Flatatungu, jafnvaxinn og Jioldgóður. Af 8
2ja vetra lirútum lilaut enginn I. verðlaun. Flestir
voru ])eir ættaðir frá Hólum og Ólafsfirði, grófliyggðir
með slæin læralioJd. Tveir af eldri lirútunum, sem taldir
voru beztir, voru frá Árna á Uppsölum, þeir SvartkoJJur
Lokksson 817, ættaður frá Hjarðarliaga, sem er afbragðs
kind, bringumikill, bakbreiður, lioldgóður og þungur
miðað við slærð, og Tungukollur, ættaður frá Flatatungu,
bollangur og boldgóður, en í grófara lagi.
LýtingsslaSahreppur. Þar voru haldnar tvær vel sóttar
sýningar. Sýndir voru 103 lirútar, þeir fullorðnu voru
4,7 kg léttari og veturgamlir 3,2 kg léttari en jafnaldrar
þeirra í béraðinu. Af 72 hrútum 2ja vetra og eldri blutu
23 I. verðlaun eða 31,9% og 2 veturgamlir af 31 eða