Búnaðarrit - 01.01.1975, Blaðsíða 452
424 BÚNAÐARRIT
fe. Eru 10 félögin í Eyjafirði (S. N. E.) og 2 á starfssvæði
Bsl). S.-Þingeyinga.
Hæst meðalnyt reiknaðra árskúa var í þessuni 15
félögum: Nf. Grýtubakkahrepps 4303 kg, Nf. Skútustaða-
hrepps 4278 kg, Bf. öxndæla 4171 kg, Nf. Hörgdæla
4168 kg, Nf. Hálshrepps 4131 kg, Nf. Saurbæjarlirepps
4108 kg, Bf. Ljósvetninga 4072 kg, Bf. Reykdæla 4072 kg,
Nf. Glæsibæjarhrepps 4071 kg, Bf. Bárðdæla 4063 kg,
Bf. Staðarlirepps 4039 kg, Nf. Laugdæla 4029 kg, Nf. Auð-
humlu, Hólalireppi, 4021 kg, Bf. Svalbarðsstrandar 4015
kg og Nf. Akureyrar 4010 kg. Eru 7 þeirra í Eyjafirði
(S. N. E.), 5 á starfssvæði Bsb. S.-Þing., 2 í Skagafirði og
1 í Ámessýslu.
Félög, sem liöfðu yfir 400 kýr á skrá, voru 13 talsins:
Nf. öngulsstaðalirepps 869, Nf. Svarfdæla 813, Nf. Hruna-
manna 731, Nf. Skeiðalirepps 597, Nf. Hrafnagilslirepps
596, Bf. Svalbarðsstrandar 533, Nf. Hraungerðishrepps
496, Nf. Gnúpverja 484, Nf. Snæfellinga 476, Bf. Aðal-
dæla 469, Nf. Saurliæjarlirepps í Eyjafirði 449, Nf. Bisk-
upstungna 435 og Nf. Glæsibæjarhrepps 403.
t"JtI)reiðsla félaganna eftir liéruðum og samböndum er
sýnd í töflu II ásamt meðalafurðum. Kjarnfóðurgjöf er
þó sleppt í þeirri töflu, þar sem ekki liggur fyrir, af
Iive mörgum kúm kjarnfóður er reiknað í þeim félögum,
sem tekið hafa upp vélskýrsluhald. S. N. E. er nú sem
fyrr með flesta félagsmenn og hæsta kúatölu. Að undan-
teknu Bsb. Austurlands, þar sem aðeins tvö félög með
innan við 200 kýr eru á skránni, þá er S. N. E. með hæsta
meðalnyt fullmjólkandi (heilsárs) kúa, 4143 kg. Þar er
meðalfita langhæst, 4,41%, og því einnig fitueiningar,
18271 (183 kg mjólkurfitu). Bsh. S.-Þing. er næst S. N. E.
með afurðir, reiknaðar í fe, og hæst með meðalnyt reikn-
aðra árskúa eins og áður, en hún var 3990 kg. Hið þriðja
í röðinni er Bsb. Skag. með 3900 kg meðalnyt árskúa, og
er liér um atliyglisverða þróun að ræða, þar sem hækkun-
in virðist ná yfir héraðið í heild.