Búnaðarrit - 01.01.1975, Blaðsíða 481
452
BÚNAÐARRIT
N AUXGRIPARÆKTARFÉLÖGIN
453
Tafla I (frh.). Yfirlitsskýrsla uni
Qautgriparæktarfélögin 1974
Bœndur (bú),"
Nautgnparæktarfélag eða 10 ‘Þ* M Jh M m M <eS w
nautgriparæktardeild o i 0) xi
s 3 -u 3
£
67. Bf. Svalbarð'sstrandar, S.-Þing 11 541 319
68. Grýtubakkalir., S.-Þing 5 134 83
69. Háishr., S.-Þing 9 112 64
70. Bf. I.jósavatnshr., S.-Þing 23 357 210
71. Bf. Bárðdæla, S.-Þing 15 205 131
72. Skúlustaðahr., S.-Þing 18 132 86
73. Bf. Reykdæla, S.-Þing 25 452 295
74. Bf. AíValdæla, S.-Þing 22 500 302
75. Bf. Ófeigur, lteykjahr., S.-Þing 6 136 82
76. Bf. Tjörnesinga, S.-Þing 7 57 32
77. Bf. Vopnafjarðar, N.-Múl 10 118 60
78. Fljótsdalshéraðs, Múlasýslum 17 205 63
79. Breiðdæla, S.-Múl 3 40 9
80. Austur-Skaftfellinga 20 323 198
Saintals 1021 21017 12945
Meðaltal — — —
1 félaginu Meðalbústærð Meðalafurðir og kjarn- Meðalársnyt og
44 Sh 'Cj M cð kO OJ B* ■*z Sh 3 K> 3 CG 44 cð •3 44 •3 3 « oS Sh K> 03 C M V Í 03 3 '3 ~ 44 iO w Þh »03 íoö u> 44 • 1 nrgjoi n ÍS c3 4-> s 3 M ‘O S ellsars k oJ •+J G M 3 M 'O I bD M ua bo M ÍH 3 K> 'O «*H 3 M o3 M kjarnfóc relknaðr bo M H-> >» 3 w H '< urgjof a árskúa to M u 3 K> 'O «*H B a M
439.3 6 49.2 39.9 3752 4.30 162 578 3665 577
117.4 5 26.8 23.5 4578 4.26 195 903 4378 859
92.3 5 12.4 10.3 4106 4.16 171 672 4046 715
297.5 15 15.5 12.9 3869 4.08 158 721 3832 733
172.8 5 13.7 11.5 4141 4.03 167 1141 4058 1078
112.7 11 7.3 6.3 4020 4.07 164 749 3958 763
384.1 15 18.1 15.4 3802 4.08 155 717 3708 699
414.2 8 22.7 18.8 3641 4.05 147 761 3609 748
108.7 3 22.7 18.1 3579 4.05 145 770 3465 770
49.6 4 8.1 7.1 3474 4.04 140 577 3572 571
97.2 6 11.8 9.7 4008 4.15 167 1013 3931 990
152.2 6 12.1 9.0 3437 4.04 139 (649) 3685 (614)
21.2 1 13.3 7.1 3925 4.00 157 1503 3525 1502
^ 277.0 19 16.2 13.9 3867 4.04 156 1002 3775 985
17474.8 775 — — — — — — — —
— — 20.6 17.1 3728 4,10 153 747 3659 733
það ár voru um 64% af tölu lieilsárs og fullmjólkandi
kúa. Hefur meðalnytin lækkað um 107 kg. Mjólkurfita
liækkaði aftur lítið eitt, þ. e. um 0,02 hundraðshluta ein-
ingar. Afurðir, reiknaðar í kg mjólkurfitu, lækkuðu um
3 kg. Þess ber að geta, að í vélskýrsluhaldi er mjólkur-
fita áætluð 4% lijá kúm, sem fitumælingar vantar úr.
Leiðir ])etta til dálítillar lækkunar á mjólkurfitu, þegar
méðaltal er reiknað yfir landið í heild. Meðaltölur um
kjarnfóðurgjöf voru 747 kg fyrir lieilsárs kýr og 733 kg
fyrir reiknaðar árskýr, og var notkun þess minni en að
undanförnu. Þó mun kjarnfóðurgjöfin liafa verið eittlivað
meiri en liér kemur fram, þar sem kjarnfóðurmagnið
deilist á allt árið í uppgjöri með skýrsluvélunum, þótt
skráning þess liafi aðeins verið hluta af því hjá ein-
staka skýrsluhaldara. Nokkuð skortir enn á, að leiðrétt-
ingar á þessari skekkju séu komnar í lag, en stefnt er
að því.
Níu félög liöfðu meðalafurðir yfir 170 kg mjólkurfitu
lieilsárs kúa á móti 14 félögum árið áður. Þessi félög eru:
Nf. Grýtubakkalirepps 195 kg (5 bú aðeins), Bf. öxndæla
182 kg, Nf. Árskógsstrandar 176 kg, Nf. Saurbæjarhrepps í
Eyjafirði 174 kg, Nf. öngulsstaðahrepps 173 kg, Nf.
Skriðuhrepps 171 kg, Nf. Hálshrepps 171 kg, Nf. Bæjar-
hrepps í Strandasýslu 171 kg og Nf. Svarfdæla 170 kg.
Eru 7 þeirra í Eyjafirði, og meðal þeirra eru tvö stærstu
nautgriparæktarfélögin á landinu.