Búnaðarrit - 01.01.1975, Blaðsíða 414
386
BÚNAÐARRIT
1 2 3 4
Dætur: 6 ær, 2-3 v., tvíl 69.2 98.7 21.8 130
4 ær, 1 v., mylkar .., 59.8 96.2 21.8 131
6 gimbrarl., 4 tvíl. .., 42.3 79.7 20.0 119
B. FaSir: Depill* 130, 4 v. ... 97.0 110.0 26.5 131
Synir: Orri, 2 v, I. v 113.0 115.0 26.0 137
Njóli, 1 v., I. v 99.0 112.0 24.0 133
2 hrútl., tvíl 45.0 80.5 19.2 119
Dætur: 6 ær, 2-3 v., tvíl 69.2 95.0 21.3 130
4 ær, 1 v., 3 mylkar, 1 gota,
1 tvíl 70.0 99.0 22.4 130
8 gimbrarl., tvíl 40.8 78.2 19.1 119
C. Faðir: Dóni* 139, 3 v 116.0 113.0 26.0 132
Synir: 2 hrútar, 1 v., I. v. ., 88.0 107.0 23.2 132
3 lirútl., tvíl 48.3 81.7 20.7 119
Dætur: 10 ær, 1 v., 7 mylkar 62.3 92.3 21.6 129
7 gimbrarl., tvíl 40.3 77.9 19.1 118
D. Faðir: Fengur* 144, 2 v. ., 89.0 105.0 25.0 133
Synir: 3 hrútar, 1 v., I. v. . 92.7 107.3 24.3 132
3 hrútl., tvíl 54.0 82.7 21.0 121
Dætur: 10 ær,l v., 5 mylkar, 3 báru
tvíl. 2 misstu, 2 létu 66.5 95.0 22.6 130
7 gimbrarl., tvíl 42.4 78.7 20.6 119
A. Bjartur 132 Benedikts Valgeirssonar í Ámesi er heima-
alinn, f. Háleggur 114, sem lilaut II. verðlaun fyrir af-
kvæmi 1972, sjá 86. árg., bls. 452, m. Skvetta 182, er
hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1972, sjá 86. árg., bls.
454. Bjartur er hvítur, kollóttur, með sterka fætur og
góða fótstöðu, holdfylltur, en aðeins aftnrmjókkandi á
malir og nokkuð vemhdur. Afkvæmin eru hvít og kollótt,
æmar vel gerðar, sviplíkar og virðast frjósamar, gimbr-
arnar flestar vel gerð ærefni. Tveggja vetra sonurinn,
Baldur, er ágætur I. verðlauna hrúlur og eitt hrútlamhið
allgott lirútsefni.
Bjartur hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.