Búnaðarrit - 01.01.1975, Blaðsíða 289
260
BÚNAÐARRIX
Tafla 2. Meðalþungi, kg, sýndra lirúta í Eyjafirði, Skaga
umferðum
1933 1938 1946
Sýslur cð 72 § A 03 o3 •ð § A CJ cð bo a B A 73
7ð E-* 3 3 cð H 0) a
A. 2ja velra og eldri
Eyjafjarðarsýsla 301 85.0 292 90.2 129 93.4
Skagafjarðarsýsla 434 86.1 341 86.6 134 93.7
Austur-IIúnavatnssýsla 334 82.6 256 85.2 — —
Vestur-Húnavatnssýsla 279 82.3 — — 14 89.1
Mýrasýsla 242 76.6 43 86.6 78 84.9
Borgarfjarðarsýsla 134 79.7 61 85.8 82 92.1
Samtals og vegið meðaltal 1724 82.8 993 87.2 437 91.6
B. Veturgamlir
Eyjafjarðarsýsla 128 69.7 148 71.9 79 74.4
Skagafjarðarsýsla 140 67.9 119 69.3 53 76.7
Aiistur-IIúnavatnssýsla 93 65.0 35 66.8 — —
Vestur-Húnavatnssýsla 91 63.8 — — 17 72.9
Mýrasýsla 83 60.6 12 71.6 16 70.9
Borgarfjarðarsýsla 52 64.9 1 17 69.7 20 75.2
Samtals og vegið meðaltal 587 65.8 | 331 70.3 [ 185 74.7
táknar, að hann sé kollóttur eða hnífilhymdur. Einnig
sýnir tafla A, hvaða dóm ]ieir hlutu á héraðssýningunni
á Möðruvöllum, sem þangað voru kvaddir.
Grýtubakkahreppur: Sýningin var vel sótt, alls sýndir
77 hrútar. Bæði fullorðnir og veturgamlir hrútar voru
1 kg léttari en jafnaldrar þeirra á búnaðarsandjands-
svæðinu. Af 40 hrútum 2ja vetra og eldri hlutu 17 I.
verðlauna éða 42,5%, en af 37 veturgömlum hlutu aðeins
4 I. verðlaun eða 10,8%, en aftur á móti fóm 16 í úrkast
eða 43,2%. Af veturgömlu hrútunum voru beztir: Þór frá
Félagshúinu í Árbæ, bollangur og holdgóðxir, en tæplega
nógu fasthohla, Spaku- 326 frá Félagsbúinu í Fagrabæ,
II RÚTASÝNINCAR
261
firði, Húnaþingi, Mýra- og Borgarfjarðarsýslu í 8 sýningar-
frá 1933.
1954 1962 1966 1970 1974 *<ð U l-r Cð £ u o> cð S' F* c*> A S
Tala ð q 3 A 73 K> V a Tala bo 3 A 7ð K> 0> a Tala 3 A 73 K> a> a Tala lo q B A 73 40 0> a 1 Tala 3 A 73 40 |
361 94.2 482 94.4 353 95.2 309 97.7 399 99.6 14.6
527 90.3 655 87.9 486 90.7 419 94.7 364 96.4 10.3
419 87.6 425 89.2 306 91.0 321 93.8 303 96.4 13.8
294 91.6 332 91.3 266 95.5 216 95.6 251 98.9 16.6
213 92.8 295 85.9 326 87.6 321 87.7 222 95.5 18.9
230 95.0 330 89.0 318 89.7 183 92.5 208 99.8 20.1
2044 91.4 2519 89.7 2055 91.5 1679 94.0 1747 97.8 15.0
286 73.4 187 72.7 261 78.3 139 77.0 278 82.8 13.1
407 72.7 274 69.4 338 74.8 153 75.8 187 80.0 12.1
249 70.8 197 73.4 214 77.3 98 74.5 155 80.9 15.9
139 75.5 152 73.7 149 78.3 66 79.1 147 84.3 20.5
157 76.0 140 68.7 131 69.2 46 72.4 90 78.6 18.0
128 80.8 170 72.0 155 74.2 46 78.5 112 81.6 16.7
1366 73.9 1120 71.5 1248 75.7 548 76.2 969 81.7 15.9
sonur Báts 830, er bakbreiður og holdgóður á spjaldi og
í lærum, en vantar meiri hold á tortuna.
Aðaleinkennið á veturgömlum lirútum í sveitinni var,
live þeir voru of stórir og liáfættir, lioldlitlir, og sama
má segja um 2ja vetra lirútana, en þeir voru 19, og af
þeim lilutu aðeins 3 I. verðlaun. Voru þeir allir frá
Félagsbúinu í Fagrabæ. Þeir em með mjög breitt spjald
og holdgott, eins og margir lirútar frá þeim hræðruin.
Kópur, sonur Depils, albróðir Grána Jónmundar á Hrafns.
stöðum, var talinn bezlur þeirra, en svo komu Lokkur
Lokksson 877 og Hnoðri Dofrason. Þeir eru allir holdgóðir
og með góðan bita upp í lærinu, þótt þeir séu bá-