Búnaðarrit - 01.01.1975, Blaðsíða 456
428
BÚNAÐARRIT
félögum fyrir starfsemi þeirra áriS 1973, sem er 5 félög-
um fleira en næsla ár á undan. Skýrslur úr Kirkjubóls-
lireppi og Bæjarlireppi í Strandasýslu bárust löngu eftir,
að uppgjöri lauk, og befur þeim því verið sleppt í öllum
samtals- og meðaltölum nautgriparæktarfélaganna 1973,
en lielztu niðurstöður þar voru þessar: I Kirkjubóls-
breppi voru 11 skýtsluhaldarar, sem áttu 49 kýr alls. Af
kúnum voru 24 fullmjólkandi, og voru meðalafurðir þeirra
3651 kg með 4,11% mjólkurfitu, sem jafngildir 15006 fe.
Reiknaðar árskýr voru 39,4 og meðalnyt þeirra 3415 kg.
f Bæjarlireppi var skýrsluliald hjá 6 bændum á 4 býlum,
og áttu þeir 38 kýr alls. Af þeim voru 24 fullmjólkandi,
og voru meðalafurðir þeirra 4202 kg með 4,02% mjólkur-
fitu, sem svarar til 16892 fe. Reiknaðar árskýr voru 34,7
og meðalnyt þeirra 3982 kg.
í þeim 79 félögum, þar sem skýrslur voru gerðar upp,
voru 1008 bændur, sem héldu afurðaskýrslur yfir kýr
sínar, og liafði þeim fækkað um 36 frá 1972. Þcssir bænd-
ur áttu 19272 kýr, sem er 1296 fleiri en árið á undan.
Fer fjöldi þeirra vaxandi með auknu vélskýrslubaldi, og
er það vel. Meðalfjöldi kúa á félagsmann var 19,1 á
móti 17,2 árið áður, en meðalfjöldi reiknaðra árskúa 16,2
og hafði aukizt um 1,2. Skýrslur voru baldnar yfir 52,1%
af kúm landsmanna, miðað við tölu kúa á haustnóttum
1973, sem er aukning um 3,0 hundraðshluta einingar frá
fyrra ári.
Yfirlit um starfsemi nautgriparæktarfélaganna er í
töflu I, sem nú er, þriðja árið í röð, birt í tveimur lilut-
um, A og B. f töflu I A eru þau félög, sem ekki böfðu tekið
upp vélskýrsluhald árið 1973, en það er síðasta árið, sem
bin eldri aðferð við uppgjör er notuð. Meðalnyt lækkaði
nú annað árið í röð, en þrjú síðustu ár (1970—1972) hefur
bún þó orðið liæst í sögu nautgriparæktarfélaganna.
Meðalnyt reiknaðra árskúa er eina afurðatalan, sem
er algjörlega sambærileg í skýrslu A og B. Var bún 3686
kg og hafði lækkað um 60 kg frá árinu áður. Meðalnyt