Búnaðarrit - 01.01.1989, Page 11
2. Sigurþór Hjörleifsson, Messuholti, vélaráðunautur. Hann lét af
starfi í október.
3. Víkingur Gunnarsson, jarðrækt og búfjárrækt.
4. Egill Bjarnason starfaði sem lausráðinn ráðunautur alit árið.
X. Hjá Bsb. Eyjafjarðar:
1. Ævarr Hjartarson, Akureyri, jarðrækt og búfjárrækt.
2. Ólafur Vagnsson, Laugabrekku, Hrafnagilshr., jarðrækt og
búfjárrækt.
3. Guðmundur Steindórsson, Akureyri, nautgriparækt.
4. Jón H. Sigurðsson, jarðrækt og búfjárrækt.
XI. Hjá Bsb. Suður-Þingeyinga:
1. Stefán Skaftason, Straumnesi, Aðaldal, jarðrækt og búfjárrækt.
2. Ari Teitsson, Hrísum, Reykjadal, jarðrækt, vélar og búfjárrækt.
XII. Hjá Bsb. Norður-Þingeyinga:
1. Benedikt Björgvinsson, Kópaskeri, jarðrækt og búfjárrækt.
XIII. Hjá Bsb. Austurlands:
1. Páll Sigbjörnsson, Egilsstöðum, alm. leiðbeiningar og hagfræði.
Hann lét af föstu starfi í janúarlok.
2. Jón Atli Gunnlaugsson, Egilsstöðum, jarðrækt, nautgriparækt
og loðdýrarækt.
3. Jón Snæbjörnsson, Egilsstöðum, jarðrækt.
4. Þorsteinn Kristjánsson á Jökulsá, jarðrækt og búfjárrækt.
XIV. Hjá Bsb. Austur-Skaftfellinga:
1. Bjarni Hákonarson, Rauðabergi, jarðrækt og búfjárrækt. Lét af
starfi 31. október.
2. Reynir Sigursteinsson tók við 1. október.
XV. Hjá Bsb. Suðurlands:
1. Hjalti Gestsson, Selfossi, búfjárrækt.
2. Sveinn Sigurmundsson, jarðrækt og búfjárrækt.
3. Einar Þorsteinsson, Sólheimahjáleigu, jarðrækt og búfjárrækt.
4. Kristján B. Jónsson, Selfossi, jarðrækt og búfjárrækt.
5. Kjartan Ólafsson, Selfossi, garðrækt og jarðrækt.
6. Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, búfjárrækt.
7. Helgi Eggertsson í búfjárrækt og loðdýrarækt frá 1. júlí.
8. Finnur Bragason í bændabókhaldi o.fl. frá júlí.
XVI. Hjá Rœktunarféiagi Norðurlands, sem er samband búnaðarsam-
bandanna á Norðurlandi, starfa tveir ráðunautar:
1. Bjarni E. Guðleifsson, Möðruvöllum, jarðrækt í 3/4 af starfi.
2. Guðmundur H. Gunnarsson við bændabókhald.
XVII. Hjá Búnaðarsamtökum á Vesturlandi:
1. Magnús B. Jónsson, Hvanneyri, loðdýrarækt í 1/2 starfi.
2. Bjarni Arason, Borgarnesi, lausráðinn.
9