Búnaðarrit - 01.01.1989, Síða 112
Afleysingar 1988
Mán.pr. Mán.pr.
Mán. 100 býli 100 býli
fjöldi 1988 1987
Bsb. Kjalarnesþings . . . . 5,6 5,8 19,6
Bsb. Borgarfjarðar . . . . 53,8 13,8 18,3
Bsb. Snæfellinga .... 30,0 18,0 18,6
Bsb. Dalamanna . . . . 16,7 10,6 13,9
Bsb. Vestfjarða . . . . 36,2 15,5 16,6
Bsb. Strandamanna .... 16,2 13,6 14,3
Bsb. V-Húnavatnssýslu . . . . 32,0 19,2 26,0
Bsb. A-Húnavatnssýlsu . . . . 36,2 19,5 24,5
Bsb. Skagafjarðar . . . . 60,0 16,6 20,8
Bsb. Eyjafjarðar .... 66,2 16,1 30,1
Bsb. S-Þingeyinga . . . . 45,3 13,6 16,6
Bsb. N-Þingeyinga . . . . 19,3 14,7 25,2
Bsb. Austurlands . . . . 84,4 18,6 20,0
Bsb. A-Skaftfellinga . . . . 21,1 19,4 26,3
Bsb. Suðurlands . . . . 230,1 18,7 22,6
Samtals 753,1 mánuður eða 62,75 ársstörf.
í lögum um forfallaþjónustu var gert ráð fyrirað u.þ.b. 16 mánuðir kæmu
á hver 100 býli. Á árinu 1988 voru 16,55 mánuðir á hver 100 býli að
meðaltali.
Á síðari hluta árs 1988 tók Þorbjörg Oddgeirsdóttir við daglegri umsjón
með vinnuskýrslum, afgreiðslu iauna o.fl. Kann ég henni bestu þakkir fyrir
hennar störf.
Að lokum vil ég þakka samstarf á liðnu ári við þá, sem að þessum málum
hafa unnið hjá búnaðarsamböndum og víðar.
Rcykjavík 7. fcbrúar 1989,
Gunnar Hólmsteinsson
110