Búnaðarrit - 01.01.1989, Page 118
Landgræðslugirðingar
Beitilönd..........
Ræktuðlönd.........
Afréttarlönd.......
Annað..............
1988
400.35 tonn
152.75 tonn
9.80 tonn
30.00 tonn
42.97 tonn
1987
257.32 tonn
132.60 tonn
12.80 tonn
10.40 tonn
37.65 tonn
Samtals
635.87 tonn 451.17 tonn
Atvinnuflugmenn flugu stærri vélinni TF-NPK í sjálfboðavinnu eins og þeir
hafa gert frá því er vélin var tekin í notkun 1973. í sumar tóku 25 flugmenn
þátt í þessu starfi. Alls hafa 62 flugmenn tekið þátt í fluginu frá 1973. Hér á
eftir fer yfirlit yfir flug TF-NPK 1988 og 1987.
1988 1987
Vinnutími ............................... 31.maí-26. júlí 2. júní- 29. júlí
Flugtími................................. 176 klst. 30 mín. 183 klst. 45 mín.
Áburðarmagn.............................. 1057.00 tonn 1116.00 tonn
Fræ...................................... 31.00 tonn 32.00 tonn
Samtals áburður og fræ
1088.00 tonn 1148.00 tonn
Skipting á áburði og fræi:
Landgræðslugirðingar . .
Beitilönd..............
Afréttarlönd...........
1988
493.00 tonn
79.00 tonn
516.00 tonn
1987
462.00 tonn
74.00 tonn
612.00 tonn
Samtals
1088.00 tonn 1148.00 tonn
Alls var dreift úr flugvélum Landgræðslu ríkisins 1723.87 tonnum af áburði
og fræi 1988, en 1599.17 tonnum 1987, sem skiptist þannig:
1988 1987
Landgræðslugirðingar....................... 901.35 tonn 52.3% 715.32 tonn 44.0%
Beitilönd.................................. 231.75 tonn 13.4% 207.00 tonn 13.0%
Afréttarlönd............................... 538.00 tonn 31.2% 622.40 tonn 38.0%
Ræktuðlönd................................... 9.80 tonn 0.6% 12.80 tonn 0.0%
Annað...................................... 42.97 tonn 2.5% 41.65 tonn 2.6%
Samtals..................................... 1723.87 tonn 100% 1599.17 tonn 100%
Áburðar- og fræmagnið, sem dreift var 1988, er aðeins meira en 1987, en
þess ber að geta, að minnkun varð enn á því magni, er dreift var vegna
Blönduvirkjunar og kostað er af Landsvirkjun.
Sé sá áburður, sem Landsvirkjun greiðir vegna Blönduvirkjunar, dreginn
frá, verður áburðarmagnið, sem dreift er fyrir landgræðslufé, um 1500
tonn, en mest var dreift árið 1975, eða rúmlega 3100 tonnum.
116