Búnaðarrit - 01.01.1989, Side 128
Búfjárrœktamefnd:
Erlingur Arnórsson,
Guttormur V. Þormar,
Jóhann Helgason,
Jón Ólafsson,
Magnús Sigurðsson.
Félagsmálanefnd:
Annabella Harðardóttir,
Hermann Sigurjónsson,
Jón Gíslason,
Sigurður Þórólfsson,
Stefán Halldórsson.
Allsherjarnefnd:
Ágústa Þorkelsdóttir,
Birkir Friðbertsson,
Erlendur Halldórsson,
Gunnar Sæmundsson.
Egill Bjarnason,
Skrifstofustjóri Búnaðarþings var Ólafur E. Stefánsson og ritari gjörða-
bókar Júlíus J. Daníelsson í veikindaforföllum Axels V. Magnússonar.
Formaður félagsins er forseti Búnaðarþings. Hinir tveir stjórnarnefndar-
mennirnir voru kosnir varaforsetar þingsins, og var annar þeirra jafnframt
þingfulltrúi. Þá sátu þingið Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri, og ráðunaut-
ar félagsins, en þeir hafa þar málfrelsi og tillögurétt.
Á 10. fundi þingsins var kosin þingfararkaupsnefnd.
Kosningu hlutu:
Ágústa Þorkelsdóttir, Sveinn Jónsson.
Jón Ólafsson,
Þessir fulltrúar sátu þingið:
Annabella Harðardóttir, bóndi, Hækingsdal,
Ágúst Gíslason, bóndi, ísafirði,'
Ágústa Þorkelsdóttir, bóndi, Refsstað,
Birkir Friðbertsson, bóndi, Birkihlíð,
Bjarni Guðráðsson, bóndi, Nesi,
Egill Bjarnason, héraðsráðunautur, Sauðárkróki,
Egill Jónsson, bóndi, Seljavöllum,
Einar Þorsteinsson, bóndi, Sólheimahjáleigu,
Erlendur Halldórsson, bóndi, Dal,
Erlingur Arnórsson, bóndi, Þverá,
Gunnar Sæmundsson, bóndi, Hrútatungu,
Guttormur V. Þormar, bóndi, Geitagerði,
Hermann Sigurjónsson, bóndi, Raftholti,
Jóhann Helgason, bóndi, Leirhöfn,
126