Búnaðarrit - 01.01.1989, Side 192
Á 13. þingfundi, miðvikudaginn 8. marz kl. 18:00, fóru fram eftirfarandi
kosningar:
1. Kosnir þrír aðalmenn og þrír varamenn í stjórn Bœndahallarinnar til
tveggja árafrá 1. janúar 1990.
Kosningu hlutu:
Aðalmenn: Ólafur E. Stefánsson, ráðunautur, Tjörn,
Hjalti Gestsson, ráðunautur, Selfossi,
Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri, Reykjavík.
Varamenn: Guttormur V. Þormar, bóndi, Geitagerði,
varamaður Ólafs E. Stefánssonar,
Jón Ólafsson, bóndi, Eystra-Geldingahoiti,
varamaður Hjalta Gestssonar,
Bjarni Guðráðsson, bóndi, Nesi,
varamaður Jónasar Jónssonar.
2. Kosnir tveir varamenn í kynbótanefnd nautgriparœktar til eins árs.
Kosningu hlutu: Friðrik Jónsson, Búðardal,
Jón Snæbjörnsson, Egilsstöðum.
3. Kosnir þrír menn í nefnd til að endurskoða búfjárræktarlög nú í vetur
samkvæmt ályktun í málum nr. 30 og 37.
Kosningu hlutu þessir þingfulltrúar:
Egill Bjarnason,
Ágúst Gíslason,
Erlendur Halldórsson.
4. Kosnir þrír menn í milliþinganefnd til að gera fullmótaðar tillögur
samkvæmt ályktun í málum nr. 3 og 20 um skipan leiðbeiningaþjónustu í
landbúnaði.
Kosningu hlutu þessir þingfulltrúar:
Bjarni Guðráðsson,
Egill Jónsson,
Jón Hólm Stefánsson.
Búnaðarþingi var nú að ljúka. Höfðu flestir þingfundir verið haldnir í
Búnaðarþingssalnum á 2. hæð. Var nú fundi frestað til kl. 20:30, en þá
komið saman í veitingasalnum Ársal á sömu hæð, þar sem þinginu var slitið.
190