Búnaðarrit - 01.01.1990, Qupperneq 10
Héraðsráðunautar
Ráðunautar í þjónustu búnaðarsambandanna á árinu 1988 voru sem hér
segir:
1. Hjá Bsb. Kjalarnesþings:
1. Valur Þorvaldsson. Hamratúni 1, Mosfellsbæ.
II. Hjá Bsb. Borgarfjarðar:
1. Guðmundur Sigurðsson, Hvanneyri, jarðrækt og búfjárrækt.
2. Þorsteinn Þorvaröarson, Borgarnesi, jarðrækt og búfjárrækt.
III. Hjá Bsb. Snœfellinga:
Óráðið í stöðuna allt árið.
IV. Hjá Bsb. Dalamanna:
1. Friðrik Jónsson, Búðardal, jarðrækt og búfjárrækt.
V. Hjá Bsb. Vestfjarða:
1. Sigurður Jarlsson, ísafirði, jarðrækt og búfjárrækt.
2. Þórarinn Sveinsson, Hólum, Reykhólasveit, jarðrækt og
búfjárrækt í 1/2 starfi.
3. Erik Engholm vann viö leiðbeiningar í loðdýrarækt á svæðinu í 1/2
starfi.
VI. Hjá Bsb. Strandamanna:
I. Brynjólfur Sæmundsson, Hólmavík, jarðrækt og búfjárrækt.
VII. Hjá Bsb. Vestur-Húnavatnssýslu:
I. Gunnar Þórarinsson, Þóroddsstöðum, jarðrækt og búfjárrækt.
VIII. Hjá Bsb. Austur-Húnavatnssýslu:
1. Guðbjartur Guðmundsson, Blönduósi, jarðrækt og búfjárrækt.
2. Jón Sigurðsson, Blönduósi, jarðrækt og búfjárrækt.
IX. Hjá Bsb. Skagfirðinga:
1. Víkingur Gunnarsson, jarðrækt og búfjárrækt.
2. Egill Bjarnason starfaði sem lausráðinn ráðunautur allt árið.
X. Hjá Bsb. Eyjafjarðar:
1. Ævarr Hjartarson, Akureyri, jarðrækt og búfjárrækt.
2. Ólafur Vagnsson, Laugabrekku, Hrafnagilshr., jarðrækt og
búfjárrækt.
3. Guðmundur Steindórsson, Akureyri, nautgriparækt.
4. Jón H. Sigurðsson, jarðrækt og búfjárrækt.
XI. Hjá Bsb. Suður-Pingeyingu:
1. Stefán Skaftason, Straumnesi, Aðaldal, jarðrækt og búfjárrækt.
2. AriTeitsson, Hrísum, Reykjadal, jarðrækt, vélar og búfjárrækt.
XII. HjáBsb. Norður-Pingeyinga:
1. Benedikt Björgvinsson, Kópaskeri, jarðrækt og búfjárrækt.
XIII. Hjá Bsb. Austurlands:
I. Jón Atli Gunnlaugsson, Egilsstöðum, jarðrækt, nautgriparækt og
loðdýrarækt.
8