Búnaðarrit - 01.01.1990, Side 29
II. SkýrslaÁrna Snœbjörnssonar
í ársbyrjun 1989 vann ég aö uppgjöri á
framræsluframkvæmdum ársins 1988, svo að
hægt væri að greiða verktökum á tilsettum
tíma. Á árinu 1988 varð framræslan
2.239.201 m' í opnum skurðum, að langmestu
leyti vegna endurnýjunar og lagfæringa á
eldri framræslu. Meðalverð á grafinn
rúmetra árið 1988 var 16,64 kr, sem er
19,28% hækkun frá árinu 1987. Plógræsla á
árinu 1988 var 34.750 m og kostnaður á hvern
metra 4,00 kr, sem er 28,62% hækkun frá
fyrra ári.
19. maí 1989 voru samþykktar á Alþingi
breytingar á jarðræktarlögum, en þar er gert ráð fyrir að hámark framræslu
með opnum skurðum verði 2,0 milljónir m' á ári og plógræsla að hámarki
500 km á ári. Pegar þessar breytingar lágu lyrir var gengið í það að skipta
kvótanum íframræslu, en pantaðir voru 2,7 milljónir m'. Vegna þess hversu
seint lagabreytingarnar komu fram, reyndist ógerlegt að viðhafa útboð á
skurðgreftri og því ákveðið að semja við verktaka um öll svæði og verð á
skurðgreftri. Að undirbúningsvinnu lokinni voru eftirfarandi tillögur gerð-
ar til stjórnar B.Í., sem samþykkti þær án athugasemda.
Árni Snœbjörnsson
Aðilar sem taka að sér skurðgröft 1989, ásamt því magni sem hcimilað er og
umsamið verð á rn’.
A. Ræktunar- og búnaðarsambönd á eigin svæðum: Magn, m’ Verö, kr/nv'
Bsb. Kjalarnesþings........................................ 14.000 22,70
Rsb. Hvalfjarðarstr. hr.................................... 55.000 22,70
Rsb. Mýramanna............................................ 173.000 22,70
Rsb. Snæfellinga........................................... 41.000 22,70
Rsb. Dalamanna............................................. 29.000 23,30
Bsb. V-Húnavatnssýslu...................................... 53.000 22.70
Bsb. A-Húnavatnssýslu...................................... 17.000 22,70
Bsb. Skagafjarðarsýslu.................................... 160.000 22,70
Bsb. Eyjafjarðar........................................... 33.000 22.70
Rsb. N-bingeyjarsýslu ...................................... 4.400 26,50
Bsb. Austurlands.......................................... 125.000 26,50
Rsb. Hjörleifur........................................... 164.000 18,40
Rsb. Landeyja ............................................ 131.000 16.60
Rsb. Flóa- ogSkeiða....................................... 288.000 19.15
Rsb. Ketilbjorn........................................... 203.000 17,80
27