Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1990, Page 68

Búnaðarrit - 01.01.1990, Page 68
Fundurinn, sem haldinn var í Varmahlíð 15. október má segja að hafi markað upphaf tólf daga nær samfelldrar funda- og hrossaskoðunarferðar. Folöld og trippi voru fyrst skoðuð á Norðurlandi vegna Stóðhestastöðvar, ógeltir tamningafolar vegna tamningastöðvarinnar á Hólum og unghross mæld á Syðra-Skörðugili og Hólum. Folöld og trippi voru síðan skoðuð á Suðurlandi vegna Stóðhestastöðvarinnar. Við Þorkell Bjarnason ferðuð- umst ásamt fleirum um Norðurland 16. til 20. október og Suðurland 24. til 26. október. Þann 20. október sat ég fund kynbótanefndar Hólabúsins. Þar var litið yfir farinn veg og skyggnst fram á veginn. Nú er ný reglugerð um starf búsins komin út (nr. 336 frá 1989) og mun hún væntanlega móta starf búsins nú á nýju ári. Aðalfundur Hrossaræktarsambands íslands var haldinn á Hólum 21. október. Ég tel að hér hafi verið um merkan fund að ræða og ólíkan fyrri fundum þessara samtaka, sem ég hef setið, þó að þeir hafi verið jákvæðir fyrir starfið og góðir á sinn hátt. A fundinum voru umræður um stöðu og stefnu hrossaræktarsambandanna og kynbótadóma hrossa aðalmálin. Helstu niðurstöður fundarins verða birtar í Hrossaræktinni 1989. Fundur í sýninganefnd B.í. og L.H. var haldinn í Bændahöllinni 26. október. Þar voru samþykktar nýjar reglur um afkvæmasýningar hryssa og stóðhesta, ákveðin inntökuskilyrði á landsmótið 1990 og reglur um hópsýn- ingar ræktunarbúa á landsmótinu. Á fundinum voru kynnt drög að starfsreglum fyrir dómendur og sýnendur kynbótahrossa, þ.m.t. skilgrein- ing dómstigans („stigunarkvarði"). Greinargerð um fund sýninganefndar verður birt í Hrossaræktinni 1989. Fertugasta ársþing Landssambands hestamannafélaga var haldið á Hótel Örk í Hveragerði 27. til 28. október í boði hestamannafélagsins Ljúfs, sem stóð hið besta að þinginu. Hrossaræktin var á dagskrá þingsins 27. október undir dagskrárliðnum: Staða hrossarœktar. Hvert stefnir? Frummælendur voru Þorkell Bjarnason, undirritaður og Ágúst Sigurðsson, búfræðikandi- dat. Erindi okkar Þorkels voru að stofni til þau sömu og við fluttum á Ráðunautafundi fyrr á árinu, en þó löguð að nýjum hlustendahópi. Erindunum var dreift fjölrituðum með þinggögnum. Bókaútgáfa áhugamanna um hrossarækt varóvenjumikil áárinu. Athygli vekur að allir þessir höfundar (þrír) umnúmera þau hross sem þeir fjalla um, sem eru skráð með fæðingarnúmeri. Kerfi það, sem þessir þremenning- ar nota, er gömlu ættbókarnúmerin, sem Búnaðarfélagið notaði síðast 1986. Þetta framtak þremenninganna er til þess eins fallið að valda ruglingi. Hestafólk og hrossaræktendur hafa gefið þessu brölti sinn dóm og minni ég þar á samþykkt 40. ársþings L.H. (erindi nr. 2 frá kynbótanefnd) og aðalfundarsamþykkt Félags hrossabænda um númeramálið. í báðum tilvik- um er lögð áhersla á að það númerakerfi, sem Búnaðarfélag íslands telur 66
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.