Búnaðarrit - 01.01.1990, Page 83
síðustu mánuði ársins þannig að magn sláturfisks árið 1989 varð minna en
ella.
Þessi þróun hefur verið mjög afdrifarík fyrir greinina. Fjöldi fyrirtækja á í
erfiðleikum. Um 8 stöðvar urðu gjaldþrota á árinu. Talið er að heildar-
skuldir greinarinnar nemi um 6 milljörðum króna og þar af skuldi 3 stöðvar
um helming þeirrar upphæðar.
Fjöldi skráðra eldisstöðva var í byrjun ársins 125, þar af 109 sem höfðu
hafið rekstur. Þar af voru 63 með seiðaeldi, 43 með strand/landeldi, 37 með
kvía/fareldi og 26 með hafbeit.
A árinu hafa 4 stöðvar verið teknar af skrá. Ein hafbeitar/seiðaeldisstöð,
tvær seiðaeldisstöðvar og ein skráð strandeldisstöð sem aldrei hóf rekstur.
Starfandi seiðaeldisstöðvar hafa tekið við rekstrinum í umræddum tveim
seiðaeldisstöðvum.
Skráðar nýjar stöðvar á árinu eru 6 talsins og hafa þær hafið rekstur. Eru
það aðallega kvíaeldisstöðvar á Austurlandi og ein hafbeitar/ kvíaeldisstöð
á Suðurlandi.
Skráðar eldisstöðvar eru því 127 talsins í árslok 1989.
Áætluð framlciðsla í íslcnsku fískeldi 1989.
LAX Magn Verömæti
Smáseiði.................... 4.000 þús. stk. 60millj.kr.
Gönguseiöi.................. 10.000.000 stk. 500millj.k.r.
Matfiskeldi................. 1800 lestir 468 millj. kr.
Hafbeit..................... 180 lestir 58.000 stk. 56,7 millj. kr.
Samtals 1084,7 millj. kr.
Matfiskur Verðmæti
100 lestir 18 millj. kr.
20 lestir 3,6millj.kr.
10 lestir l,8millj.kr.
Samtals 23,4 millj. kr.
Ekki cru til upplýsingar urn framleiðslu á silungsseiðum og verðmæti þeirra, en um 20
stöðvar munu vera með bleikju í eldi á mismunandi stigi og um 5 stöðvar með regnbogasilung.
hafbeit
Fjöldi slepptra gönguseiða ’89
Endurheimtur fjöldi laxa
Endurheimtur lax í lestum
Hlutfall endurheimta
> % af sleppingum '88
4.3 millj. stk.
58.000 stk.
180 lcstir
2,4% (1 árs fiskur, meðaltal fyrir allt landið.
Heimturcru breytilegar milli slcppistaða, eru frá
0-5%. Fyrir hver þús. sciði sem slcppt varhcimt-
ust um 80 kg af 1 árs fiski, miöað við 236 kg í
meðalári).
SILUNGUR
Regnbogasilungur
Bleikja ........
Urriði..........
6
81