Búnaðarrit - 01.01.1990, Síða 134
Á 2. þingfundi, kl. 11:15 sama dag, fóru fram kosningar varaforseta,
skrifara og fastanefnda, en tillaga um skipan þeirra hafði komið frá stjórn
Búnaðarfélags íslands.
Varaforsetar voru kosnir:
1. varaforseti: Steinþór Gestsson.
2. varaforseti: Magnús Sigurðsson.
Skrifarar voru kosnir:
Egill Jónsson og Jón Kristinsson.
I fastanefndir var kjörið þannig:
Fjárhagsnefnd, sem jafnframt er reikninganefnd
Ágúst Gíslason, Jón Guðmundsson, Jón Hólm Stefánsson, Páll Ólafsson, Sveinn Jónsson.
Jarðrœktarnefnd: Bjarni Guðráðsson, Egill Jónsson, Einar Þorsteinsson, Jón Kristinsson, Jósep Rósinkarsson.
Búfjárræktarnefnd: Erlingur Arnórsson, Guttormur V. Þormar, Jóhann Helgason, Jón Ólafsson, Magnús Sigurðsson.*
Félagsmálanefnd: Annabella Harðardóttir, Hermann Sigurjónsson, Jón Gíslason, Sigurður Þórólfsson, Stefán Halldórsson.
Allsherjarnefnd: Ágústa Þorkelsdóttir, Birkir Friðbertsson, Egill Bjarnason, Erlendur Halldórsson, Gunnar Sæmundsson.
Skrifstofustjóri Búnaðarþings var Ólafur E. Stefánsson og ritari gjörða-
bókar Júlíus J. Daníelsson.
Formaður félagsins er forseti Búnaðarþings. Hinir tveir stjórnarnefndar-
mennirnir voru kosnir varaforsetar þingsins, og var annar þeirra jafnframt
132