Búnaðarrit - 01.01.1990, Blaðsíða 183
Úrslit atkvæðagreiðslu um þennan hluta tillögunnar á þingskjali nr. 68 fór
því þannig, að já sögðu 14 og nei sögðu 7. Tilskilinn meiri hluta atkvæða
náðist ekki, og var þar með fallinn þessi hluti hennar.
Þá var borinn upp fyrri hluti tillögunnar á þingskjali nr. 68, og fór einnig
fram nafnakall við þá atkvæðagreiðslu.
Já sögðu:
Bjarni Guðráðsson,
Egill Bjarnason,
Erlendur Halldórsson,
Guttormur V. Þormar,
Jón Hólm Stefánsson,
Stefán Halldórsson.
Nei sögðu:
Annabella Harðardóttir,
Agúst Gíslason,
Agústa Þorkelsdóttir,
Birkir Friðbertsson,
Einar Þorsteinsson,
Gunnar Sæmundsson,
Jón Gíslason,
Sigurður Þórólfsson,
Sveinn Jónsson,
Þorsteinn Þorsteinsson.
Þessir fulltrúar greiddu
Egill Jónsson,
Erlingur Arnórsson,
Hermann Sigurjónsson,
Jóhann Helgason,
Fjarverandi var:
Jón Kristinsson.
atkvæði:
Jón Guðmundsson,
Jón Ólafsson,
Jósep Rósinkarsson,
Páll Ólafsson.
ekki
Gunnar Sæmundsson gerði svoíellda grein fyrir atkvæði sínu:
„Þar sem fyrirkomulag kosninga hefur verið fellt, segi ég nei“.
Jón Guðmundsson gerði svofellda grein fyrir atkvæði sínu:
„Þar sem ég tel ekki ljóst, hvernig kjósa skal þá fjóra stjórnarmenn utan
formanns, sit ég hjá“.
Jósep Rósinkarsson vísaði til athugasemdar Jóns Guðmundssonar fyrir
hjásetu sinni.
Atkvæðagreiðslan fór því þannig, að 6 sögðu já, 10 sögðu nei, 8 sátu hjá
og einn var fjarverandi. Fyrri hluti tillögunnar á þingskjali nr. 68 var þar
með einnig fallinn.
Mál nr. 21
Alyktun aðalfundar Félags héraðsráðunauta um fjárhagsvanda búnaðar-
sambanda.
A fgreitt með máli nr. 33.
181