Búnaðarrit - 01.01.1990, Side 203
þing, vísar þingið erindi á þingskjali 93 til þeirrar nefndar og tekur fyrir
næsta mál á dagskrá.
Mál nr. 40
Erindi félagsmálanefndar um breyting á reglugerð um kosningar til Búnað-
arþings.
Málið afgreitt með eftirfarandi ályktun, sem samþykkt var með 24 sam-
hljóða atkvæðum:
í stað orðsins „júní“ í 1. mgr. 4. greinar komi orðið maí.
Á 11. þingfundi, fimmtudaginn, 15. marz, fór fram kosning í búfjárrækt-
arnefndir samkvæmt 5. gr. búfjárræktarlaga. Lagði stjórn félagsins fram
lillögur um skipan manna í nefndirnar, og voru þær bornar upp í liverja
nefnd fyrir sig. Aðrar tillögur komu ekki fram. Sjálf tiinefnir stjórn félagsins
formenn nefnda úr hópi landsráðunauta. í nefndirnar var kosið til tveggja
ára, og eru þær þannig skipaðar:
Nautgriparœkt.
Úr hópi bænda:
Aðalmenn:
Jón Eiríksson, Búrfelli,
Jón Gíslason, Lundi.
Varamenn:
Sigurgeir Hreinsson, Hríshóli,
Guðnnindur Stefánsson, Hraungerði.
Formaður: Jón Viðar Jónmundsson.
Varaformaður: Ólafur E. Stefánsson.
Sauðfjárrækt.
Úr hópi bænda:
Aðalmenn:
Björn Birkisson, Birkihlíð,
Lárus Sigurðsson, Gilsá.
Varamenn:
Sigurður Sigurjónsson, Skógum,
Sigurður Jónsson, Stóra-Fjarðarhorni.
Formaður: Sigurgeir Þorgeirsson.
Varaformaður: Ólafur R. Dýrmundsson.
Úr hópi ráðunauta:
Aðalmenn:
Sveinn Sigurmundsson,
Guðmundur Steindórsson.
Varamenn:
Jón Atli Gunnlaugsson,
Friðrik Jónsson.
Úr hópi ráðunauta:
Aðalmenn:
Hjalti Gestsson,
Ólafur G. Vagnsson.
Varamenn:
Guömundur Sigurðsson,
Þorsteinn Kristjánsson.
201