Búnaðarrit - 01.01.1990, Page 237
Greinurhöfundur hugar með eigendum að landamerkjum milli bœja á Barðaströnd, sennilega
árið !í)57. Frá vinstri: Gunnar Guðmundsson, bóndi, Skjaldvararfossi, Jóhann Þorsteinsson,
bóndi, Litluhlíð ytri, Friðgerður og Guðmundur Friðgeirsbörn (sumarbörn) s.st., Björn
Bjarnarson, ónefnt sumarbarn og bak við það Guðmundur Sigurðsson, bóndi, Litluhlíð innri,
Ragnar Guðmundsson, gröfumaður, Þorsteinn Ólafsson, bóndi, Litluhlíð ytri, Kristján
Þorsteinsson, Litluhlíð vtri og Sigurður Björnsson, gröfumaður.
mælingar fyrir vatnsleiðslum um gjörvallt landið, þar til hann lét af störfum
hjá Búnaðarfélagi íslands árið 1972.
Ásgeir var búfræðingur frá Hólum 1914, fór síðan í framhaldsnám í
Þýzkalandi og útskrifaðist þaðan sem vatnsvirkjafræðingur (kulturbauin-
geniör) 1922. Vann síðan að skipulagningu Flóaáveitunnar 1922-28, en tók
þá við starfi hjá Búnaðarfélagi Islands og annaðist stórfelldar landmælingar
og aðrar fyrirmælingar víðs vegar unr landið.
Flest sporin mun liann hafa átt í Landeyjum og Þykkvabænum. Þar tókst
235