Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 7
Heimkoman.
Erindi flutt I FrfkirUjunni 4. janúar 1925.
Eftir próf. Harald Nielsson.
í oinu riti Nýja testamentisins er því lialdið fram, að „vér
séum gestir og útlendingar á jörðunni.“ 1 öðru riti þessarar
•sömu bókar, er kristnin þykist að minsta kosti leggja svo
mikið upp úr, er fullyrt, að „meðan vér eigum lieima í líkam-
anum, séum vér að heirnan11 (Tí. Kor. 5,6). Og sami höf-
undur segir berum orðum, að sig „langi öllu fremur til að
liverfa burt úr líkamanum og vera heima lijá drotni.“ Iíann
skiftir œfi vorri í tvent: að vera lieima og að lieiman. Og
meðan vér lifum hér á jörð, erum vér að lieiman — að hans
skoðun. Þessi sami höfundur, Páll postuli, talaði og um, að
hið eiginlega borgfélag eða föðurland, sem vér lieyrum til, sé
á liimni.
Ef kirkjan trúir þessu af alvöru, þá hlýtur mann að
furða á því, að aldrei skuli á það drepið í prédikunum prest-
anna, að sálin hafi fortilveru. Hún getur ekki verið gestur
og útlendingur hér á jörð, ef hún liefir aldrei verið til, fyr
en maðurinn fæddist hér á jörð. TTún getur heldur ekld vexúð
að heiman hér í heimi, ef liún hefir aldrei átt neina til-
veru, fyr en hún fæddist som Iiarn á þessa jörð. Þetta minni
eg yður á, til þess að vekja athygTi yðar. En hvað sem er
um fortilveru sálarinnar, þá lieldur bæði Nýja testamentið
og kirkjan því fram, að sál vor lifi áfram eftir að líkaminn
deyr. Þá fari hún inn í einhvern annan lieim. Páll postuli
nefndi það að fara heim; — þá kæmist sálin til síns eigin-