Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Síða 8

Morgunn - 01.06.1925, Síða 8
2 MORQUNN lega lieimkynnis. Nú skiljið þér, livað eg á viS meS „lieim- koma* ‘. Iívað vitum vér um þessa lieimkomu frá Nýja testament- inu ? Kirkjan kennir oss ekki mikið um liana. Sjálft Nvja testamentiS segir ekki mikið frá henni. Og út úr ýmsum um- mælum biblíunnar hafa menn teygt mjög mismunandi lær- dóma. Sumir hafa jafnvel ætlað sálinni að sofa í gröfinni, þangað til á einhverjum dómsdegi í órafjarlægð framtíðar- innar. Ilugsunin um slíka heimkomu finst mér satt að segja lítið tilhlökkunarefni. Það gerir nú raunar minst til. Tilver- an lagar sig ekki eftir tilfinningum vorum. Ilitt er lakara VÍð þessa kenning: hún er óskynsamleg. Öll þekking vorra tíma mótmælir henni, — Ein dæmisaga Jesú talar um heim- komuna. Þar er vissulega ekki um grafarsvefn að ræða. Laz- arus er borinn af englum (þ. e. sendiboðum úr ósýnilegum heimi) í faðm Abrahams. Ríki maðurinn vaknar upp í kvala- ástandi. Meira er ekki sagt um lieimkomu þeirra. Af þessu hafa menn dregið þá ályktun, að vistarverurnar væru tvær annars lieims — önnur góð og hin ill. Og svo ótrúlega fljót- færir og óvarkárir hafa menn verið, að þeir hafa af þessum og líkum ummælum ritningarinnar ráðið, að þetta ástand, er menn hreppa þegar eftir dauðann, væri óumhreytanlegt og eilíft. Af svo vanhugsaðri fljótfærni meðal annars er út- skúfunarkenningin sprottin. — Sjálf ritningin fer þó með þessi orð eftir Kristi sjálfum: „I húsi föður míns eru mörg liíbýli'‘ (eða vistarverur). Þar sýnist vera gert ráð fyrir, að um fleiri cn tvenns konar stig sé að ræða í framhaldstilver- unni. En eg held eg geri ekki hinni viðurkendu, svo nefndu rétttrúnaðarkenning kirkjunnar rangt til, þó að eg segi, að hún veiti oss litla fræðslu um, livað eiginlega taki við eða hvernig heimkoman sé. Sumir halda, að fræðslu um þessa hluti mégi menn ekki leita annarstaðar en í heilagri ritning. Fyrir henni ímynda sumir sér, að þeir heri slíka fádæma lotning. En í raun og veru er það tóm ímyndun fvrir mörgum. Ef þeir gerðu sér Ijóst, hvernig biblían er til orðin, mvndu þeir jafnvel bera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.