Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.06.1925, Blaðsíða 10
4 M ORGUNN á, bteði hér á landi og erlendis. Eg ætla samt ekki að bjóða yður það, sem mér hefir verið sagt. Eg liefi kosið að þýða nokkurar frásögur iir sumum beztu bókunum, sem um þessi mál fjalla, vegna þess, að eg held, að sambandið liafi þar verið enn fulllcomnara og öruggara. En ])að skal eg taka fram, að það, sem mér hefir verið sagt á miðilsfundum, kemur vel heim við það. En mér er vel kunnugt um, að þær vitsmuna- verur, er við oss tala xir hinum heiminum, kvarta stöðuglega yfir því, hvílíkum feikna-örðugleikum það sé bundið, að fá komið skeytum inn í þennan lieim. Bezt gengur það hjá þeim miðlunum, sem mestu hæfileikunum eru gæddir og lengst hafa verið æfðir. Og miðilshæfileika þarf að æfa lengi, engu síður en aðra liæfileika, eigi þeir að koma að notum. Nú hafið þér að líkindum öll eða flest heyrt talað um, að þær vitsmunaverur, sem gera vart við sig á tilraunafund- unum, segjast vera framliðnir menn. Ef svo er, hafa þeir reynsluna fyrir sér í því, livað það er að deyja. Þeir segja oss allir, að dauðinn sé ekki annað en flutningur sálarinnar inn á annað tilverustig, og að aðskilnaður sálar og líkama fari fram eftir sínum eðlilegu lögum. Sérhver maður vakni upp á því lífssviði, sem hann hefir gert sig iiæfan til með breytninni hér í lífi. Mörgum er það áhugainál að fá sem glegsta hugmynd um, hvernig menn vakni upp eftir dauðablundinn. Er sá áhugi ekki næsta eðlilegur ? Fólkið er stöðuglega að deyja kringum oss. Á voru fámenna landi doyja miklu fleiri en svo, að cinn komi á hvern dag ársins (um 10 á viku). Fróðir mcnn se'gja oss, að á allri jörðinni deyi árlega að jafnaði miljón manns. Yærum vér ekki undarlega gerðir, ef oss langaði ekk- ert til að vita um afdrif þeirra, sem deyja? Eða getur oss staðið alveg á sama um þá hina miklu reynslu, sem vér sjálfir liljótum að ganga gegnum, ef til vill eftir skamman tima, að minsta kosti eftir fáeina áratugi. Eg er sannfærður um það eftir langa leit, að lcomnar eru til mannanna margar lýsingar á yfirförinni og hvernig menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.