Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Side 18

Morgunn - 01.06.1925, Side 18
MOÉGÚNN VI var dáinn, er lifnaður aftur, hann, sem var týndur um stund, er aftur fundinn.“ Og þá minningarnar — liugsið yður gleði minninganna! Eg iiafði flutt með mér persónuleik og minni inn í andaheiminn, og eg bar saman veruna í Róm við þá til- veru, er eg nú naut. Eg segi yður, að það var eftirvænting þess, sem enn var í vændum, sem veitti mér mesta ánægju og ríkulegasta gleði. Það er engin gleði á jörðunni, sem fær jafnast á við gleði himnaríkis, því að liún er óblandin. Eg varð mér þess meðvitandi, að eg átti að gera citthvað, og að eg yrði að starfa, og það var mér gleði. Gat eg orðið sendiboði? Eg fór að hugsa um nokkura menn á jörðunni, sem mér liafði þótt svo innilega vænt um, og eg mintist þess, að þeir liöfðu verið í andlegu myrkri. Eg fór að spyrjast fyrir. — Hvar er himnaríki rétttrúnaðarins? „Það er ekki til,“ var svarið. „Hvar er lireinsunareldurinn, sem mér liefir verið sagt svo oft frá?“ „Iíann er elcki til.“ En vinir mínir voru í myrlcri, og nú valcnaði þrá eftir því að mega fara til þeirra og segja þeim frá því, sem eg vissi. Mig langaði að segja: „Yillist ekki; það er til nokkuð betra, bjartara, ágætara, göf- ugra mannlegum sálum til handa en yður hefir verið kent.“ Mér var sagt, að eg gæti horfið aftur, og eg fékk nú með- vitund um, að eg gæti lcomist í samband við þá, sem enn dveljast á jörðunni, ef eg fyndi ákveðinn farveg, leið, verk- færi. Hvernig átti eg að finna það? „Alt er yðar,“ svo er fyrirlieitið. Fyrir því varð eg að finna leiðina og verkfærið. Það gerði eg og þér [þ. e. fundarmennirnir] liafið hjálpað mér. Það er starfið, sem eg vinn að, og það veitir mér aukna ánægju. .... Þegar eg var á jörðunni, ferðaðist eg níu mánuði um Grikkland, Róin og Sikiley, til þcss að kynna mér bygg- ingarlist fornmanna. Eg skoðaði sérhvert musteri, hvort sem það var í rústum eða í fullkomnu lagi, og eg segi yður, að þau eru elcki annað en steinhrúgur, — eru ákaflega lítilf jör- leg í samanburði við andlegu byggingarlistina á heimilum og húsum í andaheiminum. Ef þér hafið andlegan líkama,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.