Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 24

Morgunn - 01.06.1925, Page 24
18 MORGUNN í jarðlífi þínu. Þegar þú bjóst til stígvél, þá liugsaðir þú um að gera þau þannig, að þau þyldu langt slit og gætu því sparað fátækum kaupandanum fé. Þú hugsaðir meira um þetta en um upphæðina, sem þér mundi verða greidd fyrir þau. Þetta gerðir þú að fastri venju; sú venja óx inn í sjálfan þig og varð hluti af lunderni þínu. Hér er sú dygð ekki lítils metin. Og annað til, þó að þú ættir fult í fangi með að greiða skyldugjöld þín, þá varðir þú samt við og við stund til þess um hábjartan daginn að hjálpa einhverjum vina þinna að koma uppskerunni í hús, til að setja niður í reitinn hans, til þess að þekja hús lians eða heystakk, eða ef til vill til að sitja við rúmstokk einhvers sjúklings. Þær stundirnar, sem þú eyddir í þetta, varðst þú að vinna upp aftur við kertaljósið, því að þú varst fátækur. Bftir þessu var líka tekið hérna megin, vegna þess að sál þín varð bjartari og bjartari, því að vér getum séð mannheima ofan úr efri bygð- unum, þar sem ljós þeirra sviða þýtur aftan að vfir axl- irnar á okkur og lendir á jarðneskum mönnum, og djrgðir manna kasta því aftur, en ódygðir manna fá eigi speglað það. Með þessum liætti verða sálir þeirra manna. bjartar, er vel lifa, en dökkar og myrkar sýnast sálir þeirra, sem fara illa með lífið. Eg gæti sagt þér fleira af því, sem þú gerðir og hvers végna þú gerðir það. En þetta verður að nægja í bili, og nú kem eg að erindi mínu. Á því sviði, sem þessi bók ræðir um, bíður þín sveit manna. Þeir hafa verið æfðir og góðu skipu- lagi hefir verið komið á flokkinn. Hlutverk þeirra er að heim- sækja svæði nálægt jörðinni við og við, og veita viðtöku fram- liðnum mönnum, er nýlega hafa fluzt yfir um, úr höndum þeirra, er koma með þá. Ætlunarverk þeirra er að kynna sér þessa nýkomnu menn og úthluta hverjum og einum lientug- an stað og senda hann þangað fyrir tilhjálp aðstoðarmanna, sem þjóna að slíku. Þeir eru tilbúnir að byrja hve nær sem vera skal og hafa að eins beðið eftir fyrirliða sínum. Kom þú, góði vinur minn, og eg skal vísa þér veg til þeirra, þar sem þeir bíða þín.“ Þá kraup skósmiðurinn á kné sín og lagði ennið að jörðu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.