Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 25

Morgunn - 01.06.1925, Page 25
MORGUNN 19 fyrir fótum engilsins, grét og mælti: „Ef eg væri maklegur slíkrar þjónustu, herra. En því er miður, aS eg er ekki mak- legur hennar. Eg þekki heldur ekki þessa liðsveit, og veit ekki, hvort þeir mundu fást til að fylgja mér.“ Og engillinn svaraði: „Skilaboðin lcoma frá Honum, sem getur cigi vilst í vali sínu á mönnum. Kom þú, þú munt eigi hitta þar fyrir neinn flokk ókunnugra manna. Því að oft liefir það komið fyrir, meðan þreyttur líkami þinn svaf, að farið hefir verið með þig inn á þetta sama svið, já, það var jafnvel gert meðan þú lifðir á jörðinni. Þar hefir þxi lika sjálfur verið æfður, og þar lærðir þú fyrst að hlýða og síðan að skipa fyrir. Þú munt kannast vel við þá, er þú sér þá, og þeir munu kannast vel við þig. Hann mun verða styrkur þinn, og þú munt duga vel.“ Því næst leiddi engillinn hann út úr húsinu og ofan eftir strætinu og upp fjallskarðið þar fyrir liandan. Og er þeir héldu áfram, varð búningur skósmiðsins bjartari og úr létt- ara efni, og líkami hans varð þreklegri og iniklu meira ljóm- andi, og því hærra sem þeir komust upp, því meira hvarf smátt og smátt skósmiðurinn, en liöfðinginn og leiðtoginn kom í ljós. Eftir langa ferð og skemtilega — því að henni hafði af ásettu ráði verið seinkað, til þess að breytingin gerðist ekki of skyndilega — komu þeir til liðsveitarinnar. Iíann kann- aðist við þá, einn og sérhverri þeirra, og þeir komu og gengu fram fyrir liann, og hann fann, að hann gæti vel verið leið- togi þeirra, af ástúðarljómanum, sem liann sá í augum þeirra.“ Háttvirtu tilheyrendur! Nú spyr eg yður að lokum í einlægni: Eru slíkar hugmyndir og þetta líklegar til þess að spilla trú vorri, líklegar til þess að gera liana auvirðilegri eða fátæklegri? Eg hygg það sé öðru nær. Fáum vér ekki í annarri eins fræðslu staðfesting á fyrir- heitum Krists ? Það má vel vera, að slíkar frásögur komi eldd að öllu leyti heim við sumar kirkjukenningarnar, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.