Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Page 33

Morgunn - 01.06.1925, Page 33
M 0 ii ö tJ K K ‘21 ir miíSilsins lionum, að eitt liögg merkti „nei“, þrjú högg „já“ en tvö óvissu eða það, að ekki vœri unt að svara með jái eða neii. Spurði nú Olilhaver, livort faðir sinn lieitinn væri við, og jafnskjótt heyrðust þrjú sterkleg högg í plötu saumaborðs- ins. Spurði liann þá enn fremur, hvort aðrir látnir ættingjar sínir væru viðstaddir, og var því svarað játandi. Pýsti hann nú að vita, hver það væri, og sagði því hægt fram stafrófið og bað um, að högg skyldi koma við fyrsta stafinn í nafn- inu og þannig áfram. A þennan hátt var stafað fram naínið „Nenliiil“. En þetta nafn var honum gersamlega óþekkt. Spurði liann þá aftur, livort þetta væri nokkur frændi sinn, og var því játað. Hann kvað nafnið vera sér ókunnugt og bað um nánari upplýsingar. Lokaði þá miðillinn augiuium sem snöggvast og lýsti síðan nákvæmlega þeim, er valdur væri að liöggunum. Lýsingin átti við Liihnen, frænda Ohl- havers, svo að ekki varð um villzt. En hvernig datt lionum í hug að nefna sig Nenhul? Eftir þó nokkurt tal fram og aft- ur var stafað fram með höggum: „Les aftur á bak.“ Þá kom í ljós, að Nenhúl er sama sem Lúhnen lesið aftur á bak. Bætti þá miðillinn því við, að liinn látni hefði verið að segja sér, að liann væri Joliannick frændi Ohlliavers. En Lúlinen hafði heitið Joliann Hinrich, en á lágþýzku voru bæði nöfn- in dregin saman í Johannick, og svo liafði hann jafnan nefnd- ur verið. — Þetta dæmi verður að nægja um „andaliögg“. — Oft féll miðillinn í sambandsástand, rétt strax eftir, að ljósið var slökkt. Það er, eins og menn vita, all-ólíkt venjuleg- um svefni. Aug'Ull eru lokuð, en líkaminn er tilfinningarlaus fyrir ytri álirifum, t. d. nálstungum. Dýpt ástandsins fer mjög eftir heilsu miðilsins. Ef henni er eitthvað áfátt, kemur djúpt dá sjaldan fyrir. í dáinu er svo talað af vörum miðilsins, eða ritað með hendi hennar, Og þótt koldimmt væri inni, var skrift- in jafnan þráðbein og laus við alt krass. Einu sinni á meðan verið var að skrifa, óskaði Ohlhaver að mega sem snöggvast halda á blaðinu í hendinni. Yar þá hætt að skrifa Og honum rétt blaðið. Reif hann horn af því og geymdi, rétti síðan blað- ið aftur. Yar þá byrjað að skrifa á ný. En þegar kveikt var,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.