Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Side 38

Morgunn - 01.06.1925, Side 38
32 MORGUNN I-Tann tók sex glös, fyllti l>au vatni og hélt síðan fingur- gómum liœgri handar yfir einu glasinu í 20 mínútur, öðru í 15 mínútur, þriðja í 10 minútur og því fjórða í 5 mínútur. Þau tvö, sem eftir voru, átti liann ekki við. Ungfrú Tambke var ekki viðstödd, er hann gerði þetta, en kom síðan. Þá spurði hann ungfrúna, hvort hún gæti sagt sér, í livaða glös- um vatnið væri ,,magnetiserað.“ Það gat hún ekki, en hætti við, að hún gæti séð það i myrkri. Um kvöldið endúrtók hann tilraunina og slökkti síðan ljósið. Nú sá ungfrú Tambke dauf- an hjarma yfir einu glasinu, dálítið sterkari bjarma yfir öðru, enn meiri yfir því þriðja og mestan yfir því fjórða, en tvö glös voru dimm að sjá. A hverju glasi var númer, en glösin stóðu ekki í röð eða Ohlhaver hafði ekki tekið eftir röðinni og gat ekki athugað í myrkrinu. Hann l)að því ungfrúna að raða glösunum eftir styrkleik bjarmans og taka fyrst dimmu glösin. Hún gerði svo, og þegar kveikt var, kom í Ijós, að hún hafði sott glösin í þessa röð : Nr. 2, 5, 3, 1, G, 4. Þetta stóð heima, því að við nr. 2 og 5 hafði Ohlhaver ekki átt, en nr. 3 hafði hann haldið fingrunum yfir í fimm mínútur, nr. 1 í tíu mínútur, nr. 6 í fimmtán mínútur og nr. 4 í tuttugu mín- útur. — Gagnslaust er að deila um, hvort þetta „lífsegul- magn“ sé frekar afl eða efni; vér þekkjum livorugt án annars. — Líkar tilraunir gerði Ohlhaver hvað eftir annað. Enn frem- ur gerði hann tilraunir með að leggja hcndur yfir jurtir, með þeim árangri, að jurtimar uxu óvanaléga fljótt og milcið, eða urðu fallegri og skrautlegri. „Andarnir“ gátu líka látið jurtir vaxa með undraverðum hraða. Á fundi einum með ungfrú Tamhke var fundarmönn- um sagt að ná í jurtapott með mold í, því að „andarnir“ ætl- uðu að reyna að láta blóm vaxa. Tamhke sótti jurtapottinn, og var hann fyltur úti með mold úr garðinum og síðan settur á borðið. Þá var ljósið, sem kveikt liafði verið á meðan, slökkt aftur og fundinum haldið áfram. Eftir stutta stund var sagt af vörum miðilsins, sem var í dái, að nú mætt.i kveikja sem snöggvast. Það var gert. Jurtapotturinn stóð á sama stað, en cngin jurt vnr sjáanleg. Nn vnr nftur slökkt. Eftir hér um bil
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.