Morgunn - 01.06.1925, Qupperneq 40
34
MORGUNN
pottur með mold var settur á borðið, og síðan var kveikt með
fimm til sjö mínútna millibili, svo að bægt var að fylgja
þróun jurtarinnar. Það var kúlulagaður þyrnikaktus, sem óx
svo á 54 mínútum, að liann varð fjóra sm. á hæð og hálfan
annan sm. á þyklct. Það var, segir Olilliaver, skemtilegt að
sjá, livernig liin fíngerðu, mjúku hár, sem jurtin var fyrst
vaxin, gildnnðu og stinnuðust og urðu að dálitlum broddum.
Þessi jurt þroskaðist síðan eðlilega og varð margra ára gömuh
„Auðsjáanlega," segir Ohlhaver, „liafa andavinir okkar
fyrst flutt frækorn einhversstaðar að og hafa síðan líkamað
það aftur í moldinni 1 jurtapottinum, því að úr engu geta
þessar ósýnilegu verur heldur elcki skapað neitt. Síðan er
frækornið látið taka hröðum vexti.“ Samanber fakíralistirnar
indversku, sem getið er um í „Morgni I, bls. 203—4. Slík
fyrirbrigði hafa og gerzt hjá öðrum miðlum.* —
Bg get ekki stillt mig um, að segja liér eina sögu úr bók
Ohlhavers, þótt sagan komi ungfrú Tambke ekki 'beinlínis
við. í byrjun, meðan þekking hans á spíritismanum var enn
af skornum skamti, kom atvik. fyrir, sem liafði mikil áltrif á
hann. Kunningi hans sagði honum, að hjá frænku sinni hefði
komið fyrir undarlegt atvik. Fóru þeir síðan báðir til liennar,
sem var gift kona og bjó í Ilamborg með dóttur sinni, en mað-
ur hennar var stýrimaður á gufuskipi, sem var í ferðum yfir
Atlantshafið.
Eftir nokkurt samtal urn daginn og veginn sagði konan
svo frá, að í fyrradagskvöld befðu þær báðar, hún og dóttir
hennar, setið í dagstofunni og verið að sauma, en allt í einu
hefðu verið barin fjögur högg á hurðina. Dóttir hennar hélt,
að einhver væri kominn og opnaði, en þar var enginn úti fyr-
ir. Óðara en hún var setzt aftur á stólinn, datt mynd stýri-
mannsins, sem hékk á veggnum og var í umgerð, ofan án sýni-
legrar orsakar. Naglinn á veggnum og lykkjan á umgerðinni
voru óskemmd, og það var óskiljanlegt, hvernig myndin gat.
* Sjá t. d. Carl du Prel: Studien aus dem Gebiete der Geheim-
■wissenschaften (2. útg. Leipzig 1905) I, 46—91.