Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Side 42

Morgunn - 01.06.1925, Side 42
36 MOBGUNN voru tveir gluggar. Ilúsgögnum hafði verið rutt út og látnir í staðinn stólar fyrir fundarmenn, og voru þeir í þremur röð- um. Tjaldað var fyrir eitt liornið með dökku, ófóðrúTSu ullar- efni, sem fest var í loftið, en náði ekki alveg niður að gólfi; var svo sem handarbreidd milli gólfsins og fortjaldsins. For- tjaldið var í fernu lagi og var skarað um samskeytin, svo að ekkert ljós kæmist inn í byrgið. Þar inni átti miðillinn að sitja á reyrstóli. Breitt var fyrir gluggana, og í herberginu var röklcur, en þó svo bjart, að allir fundarmenn gátu greint og þelckt liver annan og lesa mátti tölurnar á klulckuskífu í þriggja metra fjarlægð. Fundarmenn sátu þannig, að frá fremstu sætaröðinni að fortjaldinu var um liálfs annars metra breitt svæði. Ungfrú Tambke settist nú á reyrstólinn, og fund- urinn byrjaði. Nú læt eg herra Ohlhaver segja frá í fyrstu persónu, en stytti þó dálítið frásögn lians: — Eftir tólf mínútur sá eg eitfhvað hvítt fyrir neðan fort.jaldið. Rétt á eftir sást hönd nokkuð hátt uppi, og veif- aði hún hvítum vasaklúti, og síðan geklt hvítklædd vera út úr byrginu og veifaði enn vasaklútnum. Eg hafði hálfgert ímyndað mér, að líkamningar væru eitthvað draugalegir, en nú sá eg í fyrsta sinni líkamning, og það var síður en svo, að nokkuð væri ægilegt við liann. Þetta var ljómandi falleg og yndisleg stúllca. Eg sat í fremstu röð, beint þar fyrir framan, sem ver- an kom út lir byrginu. Þekktu flestir fundarmenn hana og nefndu hana Margarittu. Iíún var kona í hærra lagi, klædd í snjóhvítan hjúp, sem haldið var saman um mjaðmirnar með svörtu belti. Klæðnaðurinn var svo síður, að hann dróst með jörðu. Aftari liluti höfuðsins var einnig hulinn slæðum. Ilárið var hrafnsvart, skipt í miðju, dálítið liðað. Ennið var hvítt, augabrúnir svartar, nefið beint, andlitið lieldur langt, og svipurinn rólegur og íhugull. Margaritta stóð við fortjald- ið og hafði látið það falla saman að baki sér, svo að engin birta komst inn í byrgið. Mér var sagt, að hún væri vön að leggja hendur yfir þá fundarmenn, sem lasnir kynnu að vera. Þetta varð og nú. Hún veifaði klútnum og benti með því til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.