Morgunn - 01.06.1925, Síða 45
%í 0 R G U N N
39
Þessi vera fór síðan alveg inn í byrgið, en sýndi sig brátt
aftur og var þá öll sýnileg, en þó ekki greinilega.
Miðillinn sagði af nýju, að þetta væri faðir minn, en að
líkamningin væri of veik til að þola áhrif ljóssins. Þá vissi
eg ekki um, að þeir, sem líkamast í fyrsta sinn, eru ekki eins
fullkomlega myndaðir og liinir, sem hafa æfingu í því.
Eg fór alvcg að tjaldinu til að sjá eins vcl og unnt væri.
Veran stóð svo sem hálft skref inni í byrginu, og liöfuðið
var meira lijúpað en á hinum verunum, enda gat eg ekki greint
andlitsdrættina sökum rökkursins.
Eg spurði veruna, livort liún gæti ekki líkamast betur
og komið síðan fram úr byrginu. 1 staðinn fyrir svar var
fortjaldinu lokað. Eg ætlaði einmitt að fara í sæti mitt, þeg-
ar fortjaldið var opnað aftui-, sama veran kom í ljós og gekk
út úr byrginu. Pyrir framan fortjaldið stóð faðir minn.
Eg vissi þegar, að faðir minn lifði áfram eftir dauðann,
en þessi augljósa staðfesting hafði þá mikil áhrif á mig, og
eg var bæði glaður og þakklátur.
Faðir mimi var bæði hár og gildur og alveg klæddur í
livítan hjúp, sléttan og einfaldan. Yfir höfðinu haföi hann
slæður, líkt og' húfu, svo að andlitið eitt var bert. Dökkur
liörundslitur hans stakk af við livítan lijúpinn. Yfirskegg
eða iiökuskegg liafði liann ekki, og af vangaskegginu sást að
eins lítil rönd. Ilann rétti mér báðar liendur, beygði sig' í átt-
ina til mín og kyssti mig á ennið. Hann liélt stundarkorn í
hendur mínar, en sleppti þeim síðan og strauk slæðurnar aft-
ur eftir höfðinu, svo að allt vangaslteggið og nokkuð af hár-
inu varð sýnilegt. Þá tók hann hægri liönd mína og strauk
henni nokkrum sinnum upp og ofan vangaskeggið. Hárin í
skegginu voru grá, stutt og stinn, alveg eins, og þau höfðu
verið í lifanda lífi. Eg gat séð og enn betur fundið, að hár-
in lögðust ekki flöt að vanganum, heldur stóðu út og voru
bogin upp á við. Faðir minn hafði haft þann ávana, að
strjúka jafnan vangaskegg sitt upp á við. Þessu smávægilega
atriði hefði eg sennilega ekki tekið eftir, ef hann liefði ekld
tekið í hönd mína. Hendur lians voru eins og í lifanda lífi,