Morgunn - 01.06.1925, Qupperneq 48
42
MORGtJNN
styttri, en höndin á mér. Bróðir Gottliebs bað hann nú uih
að láta sig fá hárlokk til minja, og játaði hann því, með því
að veifa klútnum þrisvar. Nú voru sótt slcæri og rétt miðl-
inum inn í byrgið. Rétt á eftir komu liendur og framliand-
leggir miðilsins fram í eina gættina alveg yfir höfði Gott-
liebs litla; skærin hafði liún í hægri liendi. Drengurinn stóð
fyrir framan fortjaldið, og sáu liann allir. Ilann sneri and-
litinu að okkur. Síðan Ijeygði hann liöfuðið aftur á bak, og
miðillinn klippti með skærunum lokk framan á enni hans og
rétti síðan bróður hans lokkinn og skærin. Við bárum síðan
lokkinn saman við hár miðilsins; lokkurinn var miklu ljósari
á litinn og hárin svo smágjör, að hár miðilsins virtust digur
í samanburði við það.
Gottlieb litli gekk nú inn í byrgið og aflíkamaðist þegar,
því að fortjaldið var jafnskjótt opnað, og sást þá aðeins mið-
illinn sofandi. Nú var sagt af vörum miðilsins, að krafturinn
væri þrotinn og vekja skyldi iniðilinn. Var það gert með strok-
um neðan frá upp eftir. Eftir fimm mínútur vaknaði miðill-
inn úr dáinu, og þar með var þessi minnisstæði fundur á enda.
Síðan lief eg verið á uin sjötíu líkamningafundum. Að
meðaltali holdguðust sjö eða átta verur á liverjum fundi og
oítast voru það framliðnir vinir eða vandamenn fundarmanna.
í níutíu tilfellum af hundrað var unnt að sannfæra sig um,
að liér væru á ferð ákveðnir, framliðnir menn, en hinir voru
óþekktir eða ekki hægt að þekkja þá með nægilegri vissu.
Líkamningarnir, sem eg sá á þessum fundi, birtust síðar
hvað eftir annað. Margarittu sá eg á 32 fundum, frú Tamblce
á 12, föður minn á 5, Marie Mindermann á 9, ömmuna á 2
og Gottlieb litla á 3 fundum. Eg gat því athugað þetta allt
mjög nákvæmlega.
í fyrstu var eg hissa á því, að verurnar skyldu allt af
eða því sem næst birtast í hvítum og síðum lijúpi, en eg lcomst
brátt að raun um, að það var af hagnýtum ástæðum. Iljúp-
urinn var nefnilcga fastari fyrir áhrifum Ijóssins en líkam-
inn, og það var orsök þess, að þær huldu sig sem mest í
slæðunum, en þær voru hvítar af því, að livítt kastar mest