Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Side 54

Morgunn - 01.06.1925, Side 54
48 MORGUNlsr stærri en 350 metrar í þvermál og kjarninn ekbi stærri en mannshnefi! — Með öðrum orðum — langmestur hluti atómsins er að eins tómt rúm, sem umspent er 'þessum ein- kennilegu kraftfjötrum! — Milli atómanna innbyrðis í efn- inu er einnig hlutfallslega langt bil, svo að ef liið rannsak- andi auga er orðið nógu lítið, þá sýnist hið fastasta efni ekki l>éttara í sér en himingeimurinn kemur fyrir sjónir um heið- ríka vetrarnótt. Þótt gert sé ráð fyrir, að náttúruvísindunum skjátlist eitthvað um byggingu frumeindanna, þá er engin ástæða til að efast um víðáttuna í smæðarheiminum, úr því að skynfæri vor eru svo ófullkominn stærðarmælikvarði, sem auðséð er við ofurlitla umhugsun. Fyrir svo fínni sjón, sem gæti greint sjálf atómin og byggingu þeirra, þá væri einn sóttkveikju- gerill, sem er mannlegum augum ósýnilegur fyrir smæðar sakir, alveg óyfirsjáanlegur fyrir stærðar sakir. Á hinn bóg- inn yrði líka jörðin með öllum hennar kostum og kynjum að ósýnilegri ögn séð frá sjónarmiði liins mikla stjörnugeims. — Það er því augljóst, að ekki einungis liugtökin ,,smátt“ og „stórt“ hljóta eingöngu að fara eftir þeim mælikvarða, sem lagður er í það og það sinn, heldur fara hugtökin „grein- anlegt“ og ,,ógreinanlegt“ eða sýnilegt og ósýnilegt ein- göngu eftir því, hvers konar skynfæri um er að ræða. Og að skynfæri vor nái óendanlega skamt, það hefir marga að visr lengi grunað, en náttúruvísindin hafa nú sýnt og sannað, að jafnvel langmestur liluti liins daglega efnisheims liggur oss dulinn vegna skynfæraskorts. Og vegna þess, hvað rúmskyn vort grípur yfir óendan- lega lítið svæði af þeirri tilveru, sem menn þó vita að er ti!, þá hafa um leið myndast óyfirsjáanlega margir möguleikar fyrir tilveruformum, sem skynið grípur ekki, jafnvel þótt þessi form séu alveg jafnveruleg og það, sern vér þreifum á. Þannig hafa t. d. nokkrir náttúrufræðingar haldið því fram, að til mundi vera efni þiisund sinnum þéttara en jörðin, er upp tæki þó sama rúmið. Sólkerfi vort liði innan um þetta efni eins og óverulegur þokuslæðingur eða skuggi. Á sama
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.