Morgunn - 01.06.1925, Síða 59
MORGUNN 53
B. Úr daglióli skólastjóra.
5. okt. Um nóttina kviknar í þakinu á fjósinu, senni-
lega af neistaflugi. Ein stúlkan, GuSrún Hannesdóttir, vakn-
ar stundu eftir miðnætti og fer á fætur. Iíeíir liana þá dreymt
í þriðja sinn um nóttina Hjálmar lieitinn Sigurðsson, frænda
sinn; þótti henni hann síðast standa lijá rúmstokknum, taka
um liandlegginn á sér og segja: Þú verður að fara á fætur.
Guðrúnu datt þegar í liug, að kviknað væri í, en einskis elds
varð vart, fyr en hún kom í fjósið, þá logaði þar þelcjan.
Mátti ekki mikið seinna vera, að kúnum. yrði bjargað. Eft-
ir 1—2 kl.st. varð slökt, og' skemdir þá ekki orðnar mjög miklar.
— „Það er yfir oss vakað.“
C. Frásögn Ouðrúnar sjálfrar.
Aðfaranótt 5. okt. síðastl. dreymdi mig þrisvar látinii
föðurbróður minn, Iljálmar Sigurðsson, sem síðast var kaup-
maður í Stykkisliólmi, og valcnaði við drauminn hvert sinn.
Pyri'i skiftin tvö dreymdi mig hann fremur óglÖgt og þóttist
eg þá vera stÖdd á heimili foreldra minna á Bakkagerði í
Borgarfirði.
Síðast dreymdi mig hann mjög glogt, og fanst mér þá
eg vera liér á Eiðum í rúmi mínu.
Mér þótti liann standa við höfðalagið, beygja sig niður,
taka um vinstri liandlegginn á mér og' segja: „Þú verður að
fara á fætur.“ Eg vaknaði þegar og sýndist Hjálmar standa.
uppréttur við liöfðalagið; sá eg hann skýrt andartak. Síðaii
dofnaði mynd lians í skjótri svipan. Þótti mér hún líða með-
fram rúmstokknum í áttina til dyra og liverfa. Dimt var í
herberginu.
Mér varð liverft við og leið hálf-illa; þótti mér, sem
nokkuð myndi að, iielst það, að ráðsmaðurinn á heimilinu,
Páll Ilermannsson, sem kom þá heim fyrri liluta nætur, hefði
sofnað út frá ljósi og væri í liættu staddur sökum ljósreyks.
Eg kveikti á lampa og vakti því næst stúlku í herbérgi við
liliðina, Dagbjörtu Guðjónsdóttur, bað liana að koma með
mér ofan af loftinu, þar sem við sváfum, og athuga, livort