Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Síða 64

Morgunn - 01.06.1925, Síða 64
58 MORÖUlílí urinn dauður og rotaður. Þá slitnar draumurinn á bletti, og mér þykir eg vera kominn yfir á bæjarbryggjuna. Liggur þá selurinn þar á 3 steinum við rauðan ljóskers-stólpa, og þykir mér eg þá hlaupa beint upp eftir veginum, sem liggur upp frá bryggjunni. Lengri varð ekki draumurinn. Morguninn eftir kemur Margrét Magnúsdóttir, sem var vinnukona hjá móður minni, inn til mín og spyr mig, hvort eg viti nokkuð um Svein. Segi eg henni, að hann hafi komið heim á venjulegum tíma í gærkvöldi og liafi kallað á mig og hljóti að vera í rúmi sínu. Þá segir luin: „Eg er biiin að koma inn í lierbergið og rúmið er ósnert.“ Þá var farið að leita að Sveini og héldum við, að hann mundi vera liti í „Geysi1 ‘, og hafa mist frá sér skjöktbátinn. Sent var út í „G-eysi“, en þar var enginn maður. Þegar eg kom ofan á bæjarbryggju þennan dag, nokkru fyrir hádegi, liggur lík Sveins þar, nákvæmlega á þessum þrem steinum við ljóslsers-stólpann, eins og eg hafði séð selinn í draumnum, og sáust merki þess á líkinu, að liann hafði rotast. Hafði líkið fundist vestan við bæjarbryggjuna. ITafði liann auðsjáanlcga dottið út af annarrihvorri bryggjunni og rotast, því að liátt er af bryggjunum um fjöru og mjög grýtt þar undir. Yita menn það síðast um liann, að hann gekk milli 9 og 10 um kvöldið úr beituskúrnum niður á bryggju tíl að sækja sjó í fötu. Var kolsvarta myrkur og ekkert ljós á bryggjunni. En einmitt á þessum tíma heyrði eg kallað á mig. Þegar eg liafði skoðað líkið, gekk eg nákvæmlega sama veg upp af bryggjunni, eins og í draumnum, — upp í spítala, til þess að fá líkið geymt þar í líkhúsinu. Nóttina áður en Sveinn heitinn var jarðaður, dreymir mig að liann komi til mín, og biður liann mig að afsaka, að hann hafi ekki komið til mín fyr; segist hann hafa verið á ein- lægu ferðalagi, og sé nú loks kominn heim til sín og líði sér vel; og því næst bætti hann við: „Vertu nú sæll! og við sjá- umst seinna.“ Það skal tekið fram, að Sveinn þessi var fremur fálátur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.