Morgunn - 01.06.1925, Page 69
M ORGUNN
63
Eftir beiðni votta eg undirritaður hreppstjóri í Nes-
hreppi, að í gœr 20. þ. m., þá er eg var staddur á pósthúsinu
á Nesi ásamt prófasti Jóni Guðmundssyni og Valdimar V.
Snœvarr, var Valdimar með 1 tbl. af ,,Dagur“, sem liann
átti á pósthúsinu og reif þar upp, og fór strax að lesa það. og
virtist mér hann gjöra það mjög hugsandi og áhyggjufullur.
Norðfirði, 21. júní 1924.
Einar Jónsson.
Samkvæmt beiðni votta cg hér með, að eg þ. 20. júní s. 1.
hitti Vald. V. Snævarr skólastjóra á götu og fylgdist með lion-
um heim til lians. Tólc hann þá upp úr vasa sínum eitt tbl. af
,,Degi“ dagsett þ. 14. maí og kvaðst liann liafa tekið það þá
samdægurs á pósthúsinu. Leit eg yfir blaðið og sá þar meðal
annars lát ofangreindrar konu.
Sagði hann mér þá st.rax framanskráðan draum frá því
deginum áður.
Þetta vottast upp á æru og samvizku.
Norðfirði, 21. júní 1924.
Sifldór V. Brekhan,
kennari.
Eftir beiðni hr. Valdemars V. Snævars kennara á Norð-
firði, vottast hérmeð, að frá 1. janúar 1924 til dagsins í dag
liefir vikublaðið „Dagur“ á Akureyri verið sendnr þrem
mönnum á Norðfirði, og eru þeir þessir:
Kfstj Friðrik Jóhannesson ..... 6 eint.
Jóhann Kroyer ................. 1 —
Valdimar V. Snævarr ........... 1 —
Akureyri, 14. júlí 1924.
Jón Þ. Þór,
afgreiðslum. „Dags.“
Vitundarvottar:
Vilhjálmur Þór.
Karl Pétursson.