Morgunn - 01.06.1925, Síða 74
68
M 011 GtlNN
Ókomnir atburðir sjást fyrir.
Tvær sögur.
(Þýddar).
I.
Sögu þessa hefir skráð barón Jósepli Kronhjelm, Podo-
lien, uiii liáttsettan rússneskan embættismann í sjóliernum, er
fórst við árekstur tveggja skipa í Svartahafi.
,,í ársbyrjun 1893 vaknaði frú Luliawski eina nótt við
það, að maður hennar kveinaði í svefni og kallaði: „Hjálp —
lijálp!“ Um leið tók lnin eftir því, að allar hreyfingar hans
voru eins og hreyfingar druknandi manns, sem reynir af öll-
um mætti að lialda höfðinu upp úr. — Þegar liann var vakn-
aður, sagði hann frá því, að sig hefði dreymt hræðilegt slys
á sjó. Þóttist liann vera á stóru skipi, sem rakst á annað skip
úti í rúmsævi; þóttist liann slöngvast út í sjóinn og kafna í
bylgjunum. Þegar liann liafði lokið í'rásögu sinni, bætti hann
við: „Eg er fullvís þess, að eg ferst í sjó.‘ ‘ Hann var svo
örugglega sannfærður uiii þetta, að liann ráðstafaði öllum
málefnum sínum, eins og sá er veit, að dagar hans eru taldir.
Nú liðu tveir mánuðir og áhrifin af draumnum voru far-
in að réna. Þá fekk hann skipun um að búast til að fara til eins
af hafnarbtejunum við Svartaliaf.
Þegar Lukawslci kvaddi konu sína á járnbrautarstöðiimi,
sagði liann við liana: „Manstu eftir draumnum mínuin? Eg
er sannfærður um, að eg kem ekki aftur og fæ aldrei framar
að sjá þig.“ Kona lians reyndi að gera hann rólegan, en það
icom fyrir ekki. — „Nei, eg só það alt fyrir mér aftur, skipið
og áreksturinn, liræðsluna úti í skipinu og dauða sjálfs mín.
— En þcgar þú fær símskeytið um dauða minn, og þú átt að
fara að klæðast sorgarbúningi, þá bið eg þig þess, að liylja