Morgunn - 01.06.1925, Side 77
MORGUNN
71
nokkurri gremju, liver iicfði verið í herberginu um nóttina.
Hún var bersýnilega g'jörliissa. Þá réðst eg að sjálfri húsmóð-
urinni; lmn varð jafn-forviða. Að lokum bar eg það beinlínis
á liana, að bún liefði látið einliverja vinkonu sína sofa í her-
berginu. Ilún bað mig þá að ganga gegnum öll svefnberberg-
in í húsinu. Eg komst þá að því, að ekkert rúm var iil í liúsinu
eins og það, sem <>g bafði séð ; og loks sannfœrðist og um, að
frú Ilughes sngði satt. Ilægt og liægt rann nú upp fyrir mér,
að það hefði elclci gelað verið raunverulegt, efniskent rúm í
þessu tóma herbergi. Eg liafði lifað mjög einmanalegu lífi og
liafði aldrei séð neina manneskju líka konunni, sem eg sá í
þessarri sýn.“
Presturinn fór skömmu seinna sem kristniboði austnr lil
Tndlands, og meðan liann dvaldist þar, komst hann í bréfa-
viðkynningu við konu Iieima á Englandi, sem ætlaði að lielga
sig kristniboðsstarfi. Þetta leiddi 1il þoss, að þau trúlofuðust,
og liún lagði af stað lil Indlands árið 1897 lil ])ess að giftast
bonum, þótt hann hefði aldrei séð hana persómdega, og þegar
hún kom austur, giftust þau. Frásaga hans lieldur áfram á
þessa leið :
„Fáeinum dögum eftir brúðkaupið kom eg eitt siun heim
af göngu og gekk inn í herbergi hennar. Kona mín lá sofandi
í rúmi sínn. Hún var nákvæmlega í sömu stellingu og unga
stúlkan í sýn minni. Ilún lá á bakinu, með andlitið að liálfu
snúið að Ijósinu, með vinstri arminn út yfir rúmstoklcinn,
luindin linigin um úlnliðinn, höndin smá og mjög einkennileg.
Ilandarlagið, stærðin, grannleiki framhandleggsins — hið
skrítna og mjög svo einkennilega hnig um úlnliðinn, svarta
hárið og augnabrýrnar og andlitsdrættirnir voru nákvæmlega
hinir sömu, engin ósamkvæmni. • Eg liefi aldrei séð nokkura
aðra hönd og arm þeim líkan.“
Iljónaband þetta, sem „ráðstafað var frá himni,“ sást
])ví fyrir meira en 5 árum áður en lijónaefnin sáu livort ann-
að. Það reyndist einkar farsælt.
i