Morgunn - 01.06.1925, Page 83
MORGUNN
77
ritaða frásögn „Mika“ um Kristjaníu-fundinn, eins og hún
var skráð liér (á dönslcu) af hraðritara á tilraunafundi. Gerði
eg ]>að í ])ví skvni, að Kristjaníu-mennirnir fengju ])ó fregnir
af henni og' gætu ílmgað þann möguleika, að þeir liefðu haft
miðilinn fyrir rangri sök. Meiri árangri bjóst eg ekki við. En
ritstjórinn, hr. cand. mag. II. "Wiers-Jenssen, birti frásögnina
orðrétta í ritinu með latneslca málshættinum að einkunnarorð-
um: Audiatur et altera pars (þ. e. hlusta ber og á hinn máls-
partinn). Eg hafði ritað honum einkabréf með frásögninni.
Úr því birti hann og noklturn kafla, án míns leyfis auðvitað.
Þar var getið um, að reynt hefði verið að breiða út óhróður um
miðilinn hér, líkt og Fanstínus hinn danski gerði í Kristjaníu.
— Ritstjórinn lét þess og getið (eftir grein próf. Finns Jóns-
sonar í danska blaðinu „Politiken“), að miðillinn liefði verið
sakaður um svik hér á þriðja fundinum af frú Sigríði Þor-
láksdóttur, en kvað jafnframt þann dóm upp, að liún hefði
óneitanlega rofið allar venjulegar fundarreglur, en þó ekki
sannað neitt: „avslöring“ liennar væri einskisvirði (,,vær-
dilös' ‘).
Eg fæ ekki betur séð en Sálarrannsóltnafélagið megi vel
una þeim dómi, er gjörðir þess hafa lilotið erlendis.
II.
Rannsóknum meO E. N. haldiO áfram.
Fyrst eftir heimkomuna til Danmerkur varð eigi úr nein-
um tilraunum með Einer Nielsen. Þótt reynt væri, varð árang-
ur enginn; að minsta kosti virtist líkamningahæfileikinn
með öllu liorfinn í bili. En með liatistinu varð E. N. var við,
að aftur tók að bóla á liæfileikanum, — Forseti S. Iv. F. t. og
ritstjóri þessa tímarits, Einar II. Kvaran rithöfundur, fór
til Kaupmannaliafnar síðari hluta sumars, ásamt konu sinni.
Þau hjónin hafa látið sér mjög ant um þennan ofsótta og
misskilda mann. Eitt sinn í september síðastliðnum komu þau
lieim til hans. Þá féll hann í sambandsástand og „Elísabet“,
sú er sýndi sig oftast á fundunum liér, talaði af vörum hans