Morgunn


Morgunn - 01.06.1925, Side 84

Morgunn - 01.06.1925, Side 84
78 M 0 il G U N N og fullyrti við þau lijónin, að þau „mundu fá að sjá sig' í vetur.“ Með haustinu var þessu næst myndaður fastur hringur og af nýju byrjað á tilraunum. Cfekst stórkaupmaður H. E. Bonne fyrir því, í samráði við Einar H. Kvaran. í þeim hóp var fólk, sem hefir áður verið á tilraunafundum með þessum miðli og er því sannfært um yfirvenjulega hæfileika lians, þeirra á meðal kapteinn í sjóliðinu Brixböll og greifafrú Bille-Brahe-Selby. En miðillinn lenti í nýjum erfiðleikum. llann hafði selt dálitla verzlun, er liann iiafði rekið, ineð þá ákvörðun í liuga að ganga í nuddlækningaskóla og verða nuddlæknir. En er hann hafði verið 4 daga í skólanum og búðin var seld, fékk liann tilkynning um, að liann fengi eklci að vera þar lengur. Skriflegar ástæður fékk hann engar fyrir uppsögninni, en munnlega þær, að þar sem hann hafi sál- ræna hœfileika („psykiske Evner“), þá mundi aðstreymið ai) honum geta oiðið ósanngjarnlega miJcið, þegar liiið sé á hag keppinauta hans, því að fólki væri svo gjarnt lil þess að hlaupa til manna með dulargáfur. Einar H. Kvaran sá, að E. N. tók sér þessa neitun mjög nærri og að vinir lians stóðu uppi ráðalausir. Ilann leitaði þá til íslenzks lælcnis, sem er í Iíelsingjaeyri, Sigtryggs E. Kaldans, og bað Jiann ásjár. Fyrir milligöngu jiessa landa vors rættist svo úr, að Einer Nielsen fékk inntöku í nudd- lækningastofnun í Málmey í Svíþjóð og þangað fór E. N. 18. okt. síðastliðinn. En út fyrir Danmörk varð hann að leita, til þess að fá að stunda þetta nám. Enn er frjálslyndið' elcki meira en þetta í Danmörku, þegar miðill á í hlut. Hann samdi svo við hringinn, að hann skyldi koma til Kaupmannahafnar 2 laugardaga í mánuði, til þess að ljá sig til tilraunanna. En tvö tilboð hafði hann fengið frá Eng- landi um að koma þangað til tilrauna. Aðalstarfsmaður Enska sálarrannsóknafélagsins, Eric Dingwall, vildi ólmur fá liann til London eða fá að koma til Kaupmannahafnar og halda til- raunafundi þar. Tók þessi alþekti rannsóknamaður það fram í bréfi sínu, að lcontrólráðstafanir mcettu vera þcer sömu og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.