Morgunn - 01.06.1925, Page 88
82
MORGUNN
Sálarrarmsóknamönnumim fer æði-mörgum eittlivað svip-
að. Þegar þeir eru komnir upp á lægri hjallann eða fjalls-
brúnina, þurfa þeir að setjast niður, livíla sig um stund og
litast um ofan af fjallsbrúninni. Sumir fást ekki til að lialda
lengra. Nú vita þeir að sönnu, að þessi undarlegu og mjög
svo dularfullu fyrirbrigði gerast, en að grafast frekar fyrir
upi^runa þeirra, — það vilja þeir helzt ekki. Bezt er, segja
þeir, að reyna fyrst að sannfæra aðra um þetta fu'rðulega, að
fyrirbrigðin eru Sannreyndir. Þeir vilja að minsta kosti fyrst
um sinn nema stnðar á lægri hjallanum. ÞaS er sem þeim sé
illa við eðn þeii‘ þoi'i varla að vera of langt á undan öllum
fjöldanum. Bezt að koma almenningi upp á þennan bjallann,
áður en lagt er á liinn nresta.
Óneitanlega virðast slílcir menn liafa mikið til síns máls.
Andahyggjnn sigrar naumast nema með því móti, að vís-
indamönnunum takist fyrst að sannfæra allan almenning um,
að fyrirbrigðin gerist.
Enn trúir fjöldi manns víða um lieim, að öll miðlafyrir-
brigðin séu framin með svikum. Jafnvel skuggavaldar og
myrkindismenn — eu svo mætti ef til vill nefna „obskuránta' ‘
á vora tungu — hallast nú frekar að ]>eirri skýringunni en
hinni, að iliir andar eða myrkrahöfðinginn sé valdir að fyrir-
brigðunum. Eg hygg því, að örðugast verði gagnvart öllum
almenningi að koma honum upp á lægri hjallann. En komist
liann þangað, mun honum verða léttari gangan á liinn efri.
Þegar upp á brúnina er komið, vaknar forvitni. ()g öll alþýða
á ekki kost á mörgum öðrum leiðarljósum en heilbrigðri skyn-
semi. Og hún notar liana í þessu máli og kemst furðufljótt
upp á efri hjallann.
Öðru máli er að gegna um vísindamennina, jafnvel þá,
sem hjálpað hafa til að koma almenningi upp á lægri lrjall-
ann. Þeir hafa margir verið efnishyggjumenn og þeir vilja
ekki trúa því, að sálin geti lifað út yfir gi'öf og dauða. Þeir
leiðast og af margvíslegum tilgátum um undirvitund og marg-
skifting sálarlífsins. Sumir álíta jafnvel, að miðill í sambands-
ástaudi geti með einbverjum liætti ansið vitueskju úr a1-